Fréttir

19/9/14 : Forsendur fiskveiðistjórnunar - Upptaka

Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar var gestur á Samlokufundi 18. september. Fundurinn var vel sóttur enda efnið áhugavert: Starfsemi Hafrannsóknastofnunar og vísindalegur grunnur fiskveiðistjórnunar. Upptaka frá fundinum.

 

8/9/14 : NVF ráðstefna um breytingar á ferðavenjum

Dagana 22. – 23. september næstkomandi mun þemahópurinn NVF – Transport i städer standa fyrir samnorrænni ráðstefnu undir yfirskriftinni Förändring av resvanor (breytingar á ferðavenjum).

Á ráðstefnunni verða erindi frá öllum Norðurlöndunum sem tengjast meðal annars almenningssamgöngum, hjólandi umferð, samgöngusamningum og fleytitíma.

Lesa meira
 

8/9/14 : Samningur við EHÍ endurnýjaður

Nýverið að endurnýjaður samningur VFÍ og TFÍ við Endurmenntun Háskóla Íslands. Markmið samningsins er að auka framboð á námskeiðum, vinna saman að kynningu þeirra og treysta tengsl skrifstofu félagannna við Endurmenntun HÍ. Á myndinni eru Árni B. Björnsson, framkvæmdastjóri VFÍ/TFÍ og Kristín Jónsdóttir Njarðvík, endurmenntunarstjóri.

Lesa meira
 

28/8/14 : Jón og Sigrún unnu golfmótið

Jón B. Ólafsson og Sigrún Guðmundsdóttir unnu hjóna- og parakeppni VFÍ og TFÍ í golfi. Mótið var haldið þriðjudaginn 26. ágúst á Sjónum á Korpúlfsstaðavelli. Til keppninnar var boðið verkfræðingum, tæknifræðingum og arkitektum. Ellefu hjón og pör tóku þátt. Keppnin var mjög jöfn og spennandi og voru tvö lið jöfn í fyrsta sæti á 37 höggum og giltu því þrjú síðustu skor á  níu holunum. Einnig voru þrjú lið jöfn á 38 höggum.  Veitt voru verðlaun fyrir fyrsta sæti í hjóna- og parakeppninni og nándarverðlaun á 6. braut.

Lesa meira
 

Eldri fréttir


Á döfinni

24.09.2014 Sameiginlegir atburðir Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Námskeið fyrir trúnaðarmenn VFÍ og KTFÍ á vinnustöðum. Námskeiðið verður 24. og 26. september.

forsidumynd-2

Viðburðir

(Hoppa yfir dagatalið)
september 2014
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
 


Könnun

Hefur þú farið í launaviðtal í ár?

Eldri kannanir