Fréttir

10/4/14 : Orlofsuppbót 2014

Samkvæmt kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins á að greiða orlofsuppbót 1. maí 2014 að fjárhæð kr. 39.500.-  og desemberuppbót 1. desember 2014 að fjárhæð kr. 73.600.-


Athugið að Í kjarasamningi við Félag ráðgjafarverkfræðinga eru ekki ákvæði um að greiða orlofs- eða desemberuppbót, þó eru dæmi um að það sé gert.

 

10/4/14 : Árleg brúaráðstefna NVF

Árleg brúaráðstefna Norræna vegtæknisambandsins (NVF) verður haldin í Reykjavík dagana 3.- 4. september.

Á ráðstefnunni verður fjallað um nýja tækni og hönnunarkröfur í norrænni brúaverkfræði. Ráðstefnan er samráðsvettvangur fyrir helstu sérfræðinga Norðurlandanna og baltnesku landanna. Nánari upplýsingar.

 

 

28/3/14 : Sumarúthlutun OVFÍ 2014

Sumarbæklingur Orlofssjóðs VFÍ er kominn á vefinn. Rafrænt umsóknareyðublað er einnig á vefnum og frestur til að skila inn umsóknum er til 6. apríl
 

20/3/14 : Aðalfundur VFÍ 2014

engjateigur

Aðalfundur VFÍ var haldinn fimmtudaginn 27. mars. Lagabreytingar varðandi aðalfundartíma og Vinnudeilusjóð voru samþykktar einróma. Á fundinum var tilkynnt um niðurstöður stjórnarkjörs. Kristinn Andersen var endurkjörinn formaður til tveggja ára. Ársskýrslan inniheldur skýrslu stjórnar, skýrslur nefnda og deilda, reikninga félagsins og sjóða í vörslu þess.


Lesa meira
 

Eldri fréttir


Á döfinni

14.09.2014 - 19.09.2014 Sameiginlegir atburðir Rýnisferð til Toronto

Rýnisferð til Toronto í Kanada. Skráning hefst 18. mars.

forsidumynd-2

Viðburðir

(Hoppa yfir dagatalið)
apríl 2014
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
 


Könnun

Hefur þú farið í launaviðtal í ár?

Eldri kannanir