Fréttir

21/8/15 : Staða kjarasamninga

Kjarasamningar tæknifræðinga og verkfræðinga hafa verið í bið vegna óvissu á vinnumarkaði. Undanskilinn en samningur við FRV sem var samþykktur í apríl sl. með ákvæði um hann yrði tekinn til endurskoðunar í október.

Lesa meira
 

11/8/15 : Verkfræðingar unnu golfmótið

Verkfræðingar báru sigur úr býtum í árlegu golfeinvígi verkfræðinga og tæknifræðinga. VerkTækni golfmótið var haldið í átjánda sinn 7. ágúst á Grafarholti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Á myndinni er togast á um Héðisstyttuna, veglegan verðlaunagrip sem fylgt hefur mótinu frá upphafi.

Lesa meira
 

5/8/15 : Brúaráðstefna í Stokkhólmi

Árleg brúaráðstefna Norræna vegasambandsins (NVF) verður í Stokkhólmi 2. - 3. september. Yfirskriftin er: BIM and Bridge Management Systems. Skráning er til 21. ágúst. Upplýsingar um ráðstefnuna.

 

6/7/15 : Sumarlokun skrifstofu

Vinsamlega athugið að skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 4. ágúst.


Þeir sem fengu úthlutað í orlofshúsum eiga að hafa fengið allar nauðsynlegar upplýsingar.


Ef erindi þola ekki bið má hafa samband í síma: 693 6483. 


Með sumarkveðju.

Starfsfólk skrifstofu VFÍ/TFÍ.

 

Eldri fréttir


Á döfinni

17.09.2015, kl. 12:00 - 13:00 Sameiginlegir atburðir Samlokufundur um kjaramál

Samlokufundur um kjaramál, sérstaklega niðurstöður kjarakönnunar og hvernig á að lesa úr niðurstöðum hennar. Nánar auglýst í fundarboði til félagsmanna þegar nær dregur.

forsidumynd-1

Viðburðir

(Hoppa yfir dagatalið)
ágúst 2015
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
 


Könnun

Hefur þú farið í launaviðtal í ár?

Eldri kannanir