Sérðu ekki póstinn? Smelltu hér til að skoða
Verktækni

Fréttabréf VFÍ / TFÍ

1. TbL. 1. ÁRG. 2014

Aðalfundur VFÍ 2014

Aðalfundur Verkfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014. Tillögur félagsmanna, m.a. vegna stjórnarkjörs, áttu að berast stjórn félagsins fyrir 15. febrúar.


Lesa meira

Af stjórnarborði VFÍ

Vinna við stefnumótun hefur verið mest áberandi í störfum stjórnar VFÍ undanfarna mánuði og var félagsmönnum boðið að taka þátt í henni.
Þá hefur glæsilegur fundarsalur verið tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur. Salurinn gjörbreytir aðstöðunni í Verkfræðingahúsi.


Lesa meira
   

Heiðursveitingar á árshátíð

Á árshátíð Verkfræðingafélags Íslands voru fimm verkfræðingar heiðraðir.


Lesa meira

Breytt útgáfa

Hér birtist félagsmönnum VFÍ í fyrsta sinn rafræn útgáfa Verktækni. Um langt árabil kom Verktækni út 6-10 sinnum  ári á prentuðu formi. Síðastliðið haust voru gerðar breytingar á útgáfunni og þá kom í fyrsta sinn út Verktækni – tímarit VFÍ/TFÍ.


Lesa meira
   

Áhrif vinds á mannvirki

Á byggingasviði Tækni- og verkfræðideildar HR er unnið að rannsókn sem miðar að því að bæta skilning okkar á áhrifum vinds á mannvirki.


Lesa meira
   

Legokeppni og Framadagar

VFÍ vill rækta sem best tengslin við háskólana og ekki síst leggja lið við að auka áhuga yngri nemenda á raungreinum og tækni. Félagið er bakhjarl tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, Legokeppninnar, og tók einnig þátt í Framadögum.


Lesa meira
   

Gott að vita

Fjárhagslegur ávinningur þess að greiða í viðbótarlífeyrissparnað er mikill og kostur sem allir ættu að nýta sér sem hafa tök á. 
nsfjárhæð sjóðfélagalána Lífsverks hefur verið hækkuð og opnar möguleika fyrir eldri sjóðfélaga til að taka aftur lán hjá sjóðnum. 


Lesa meira
Verkfræðingafélag Íslands Tæknifræðingafélag Íslands
Afskráning af póstlista