Sérðu ekki póstinn? Smelltu hér til að skoða
Verktækni

Fréttabréf VFÍ / TFÍ

1. TLB. 2. ÁRG. 2015

Stefnumótun um rafbílavæðingu

Þann 30. desember afhentu fulltrúar VFÍ ráðherrum tillögur að stefnumótun um rafbílavæðingu Íslands ásamt aðgerðaráætlun og greinargerð. Tillögurnar hafa vakið töluverða athygli og um þær verið fjallað ítarlega í fjölmiðlum.


Lesa meira
   

Orlofsdvöl í vetrarfríum

Nú er tíminn til að sækja um orlofshús í vetrarfríum grunnskólanna. Umsóknarfrestur er til 12. janúar.


Lesa meira
   

Mikilvæg réttindi

Mikilvæg réttindi fást með aðild að sjúkra- og styrktarsjóðum VFÍ. Framlag vinnuveitanda er lögbundið.


Lesa meira
   

Endurmenntun HÍ - námskeið

Athugið ný námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands á vorönn 2015. Sem fyrr fá félagsmenn VFÍ afslátt af völdum námskeiðum.


Lesa meira
   

ÍSHLJÓÐ

ÍSHLJÓÐ - Hljóðvistarfélag Íslands (Icelandic Acoustical Association), var stofnað 11. september árið 2006. Félagið var stofnað sem faghópur innan vébanda VFÍ og TFÍ en er öllum opinn.Lesa meira
   

Opni háskólinn - námskeið

Opni háskólinn í HR býður fjölbreytt námskeið á vorönn 2015. Örugg hugbúnaðarþróun OWASP Top 10 er nýtt námskeið.Lesa meira
   

Upptökur frá fundum

Beinar útsendingar og upptökur frá fundum í Verkfræðingahúsi hafa gefist vel.


Lesa meira
Verkfræðingafélag Íslands Tæknifræðingafélag Íslands
Afskráning af póstlista