Ertu félagi?

Til verkfræðinga utan félags

VFÍ er fagfélag og kjarafélag sem gætir víðtækra hagsmuna. Félagsmenn hafa lokið viðurkenndu verkfræði- eða tæknifræðiprófi, BS eða MS gráðu.


Það sem VFÍ gerir „fyrir mig"

 • Sjúkrasjóður, bakhjarl í veikindum, styrkir til heilsueflingar.
 • Aðrir sjóðir og þjónusta (símenntun, orlofshús)
 • Ráðgjöf, lögfræðileg aðstoð í deilumálum.
 • Ráðningarsamningar, kjarakannanir, aðstoð við starfsleit.
 • Kjarasamningar.
 • Fyrirlestarar og kynningar um fagleg efni.
 • Miðlun upplýsinga.
 • Útgáfa.
 • Tengslanet.
 • Skemmtiviðburðir, árshátíð, golfmót.

 

Það sem VFÍ gerir „fyrir okkur"

 • Stendur vörð um starfsheitin.
 • Skilgreining á menntunarkröfum, gæði námsins.
  - Menntun í íslenskum háskólum.
  - Menntun erlendra verkfræðinga og tæknifræðinga sem vilja starfa hér á landi.
 • Hvatning og stuðningur við nám í tæknigreinum.
 • Siðareglur.
 • Samstarf við önnur fagfélög.
 • Alþjóðlegt samstarf.
 • Umsagnir, reglugerðir og lagasetningar.

  Þetta allt kemur beint eða óbeint öllum verkfræðingum og tæknifræðingum til góða.
  Leggðu því hönd á plóginn og vertu með!

Inntökubeiðni | Leiðbeiningar MVFÍ | Inntökureglur

Senda efni