ST

Stéttarfélag tölvunarfræðinga

Þjónustusamningur við skrifstofu VFÍ/TFÍ.

Skrifstofa VFÍ/TFÍ veitir félagsmönnum í Stéttarfélagi tölvunarfræðinga (ST) þjónustu enda greiði þeir félagsgjald til samrekstrar félaganna. Þeir félagsmenn ST hafa fulla aðild að orlofs- og sjúkrasjóðum VFÍ svo framarlega að iðgjöld séu greidd. Einnig eiga þeir vísan aðgang að þjónustu skrifstofunnar á sviði kjaramála.

Sviðsstjóri kjaramála veitir félagsmönnum ráðgjöf og vinnur að gerð kjarasamninga fyrir hönd félaganna.

Sviðsstjóri kjaramála er Elsa María Rögnvaldsdóttir.


Félagsgjald í Stéttarfélag tölvunarfræðinga fyrir árið 2017 er kr. 40.800.- (kr. 3.400.- á mánuði). 

Á stikunni til vinstri er eyðublað vegna inngöngu í Stéttarfélag tölvunarfræðinga. Prenta verður eyðublaðið út, fylla út og senda til skrifstofunnar


Athugið að Félag tölvunarfræðinga er fagfélag tölvunarfræðinga.


Kjarasamningur desember 2015

Nýr kjarasamningur  við ríki var samþykktur 3. desember 2015. 

Hér fyrir neðan má nálgast kjarasamninginn í heild, samantekt yfir atriði sem samið var um að þessu sinni og rammasamkomulag milli aðila vinnumarkaða.

Kjarasamningurinn í heild.

Breytingar nóvember 2015.

Rammasamkomulag.
Kjarasamningar

Kjarasamningur við ríki gerður í september 2014.

Kjarasamningur SA við ST o.fl. í mars 2011.

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg í júní 2014.


 


Senda efni