Hraunborgir

Orlofshús í Hraunborgum

Orlofssjóður VFÍ á tvö orlofshús í landi Hraunborga.

Bústaðirnir eru um 80 fermetrar, sérlega glæsilegir og rúmgóðir, með stórri verönd og heitum potti.

Í göngufæri er þjónustumiðstöð en hún er lokuð á veturna. Þar er sundlaug ásamt heitum pottum, snókerborði og minigolfi. Við þjónustumiðstöðina er lítill golfvöllur og fótboltavöllur Stutt er í einn besta golfvöll landsins, Kiðjabergsvöllinn.

Í bústöðunum eru þrjú svefnherbergi með rúmstæði fyrir níu manns, en sængur og koddar eru fyrir tíu manns. Í eldhúsi er eldavél með innbyggðum bakaraofni, örbylgjuofn og uppþvottavél. Bústöðunum fylgir gasgrill, sjónvarp, DVD spilari, útvarp með geislaspilara og þvottavél. Barnarúm er í bústöðunum og barnastóll.

Húsreglur ráðlegt er að prenta þær út og taka með í bústaðinn. 

Athugið að yfir vetrartímann eru bústaðirnir leigðir frá fimmtudegi til fimmtudags. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá bókanir í bústaðina næstu mánuði. Vikan kostar kr. 15 þúsund yfir vetrartímann og er ekki endurgreidd.

 * Vegna mikillar aðsóknar gilda sérstakar úthlutunarreglur fyrir orlofsvikur um páska og í vetrarfríum grunnskólanna.

 Nánari upplýsingar og myndir eru í sumarbæklingi 2014.

 Vika nr. Dagar  Hús 17 Hús 19
36 4. - 11. sept. viðhald viðhald
37  11. - 18. sept. viðhald viðhald
38 18. - 25. sept. Bókað Bókað
39  25. sept. - 2. okt. Bókað Bókað
40 2. - 9. okt.

Bókað

Bókað
41 9. - 16. okt. Bókað Bókað
42 16. - 23. okt. Vetrarfrí  Vetrarfrí 
43 23. - 30. okt. Vetrarfrí Vetrarfrí
44 30. okt. - 6. nóv. Bókað Bókað
45  6. - 13. nóv. Bókað Bókað
46 13. - 20. nóv. Bókað Bókað
47 20. - 27. nóv. Bókað Bókað
48 27. nóv. - 4. des. Bókað Bókað
49 4. - 11. des. Bókað Bókað
50  11. - 18. des.
51  18. - 25. des.
52 25. des. - 1. jan. Bókað Bókað
1 1. - 8. jan. Bókað
8. - 15. jan.
15. - 22. jan. Bókað
4 22. - 29. jan. Bókað
29. jan. - 5. feb.
5. - 12. feb. Vetrarfrí Vetrarfrí
7 12. - 19. feb. Vetrarfrí Vetrarfrí
19. - 26. feb. Vetrarfrí Vetrarfrí
26. feb. - 5.  mars Vetrarfrí Vetrarfrí 
10  5. - 12. mars Bókað  
11  12. - 19. mars     
12  19. - 26. mars Bókað
13   26. mars. - 2. apríl Bókað Bókað
14   2. - 9. apríl Páskar Páskar 
15   9. - 16. apríl Bókað Bókað 
16  16. - 23. apríl   Bókað
17  23. - 30. apríl  Bókað  Bókað
18  30. apríl - 7. maí    
19   7. - 14. maí  
20   14. - 21. maí Bókað  Bókað
21   21. - 28. maí Viðhald Viðhald 
22   28. maí - 4. júní Viðhald Viðhald
Senda efni