Kosið um sameiningu 2016

Kosið um sameiningu VFÍ og TFÍ

Atkvæðagreiðsla fó fram 5. - 11. nóvember.

Sameining VFÍ og TFÍ var samþykkt í atkvæðagreiðslu sem fór fram 5. - 11. nóvember. Samrunafundur félaganna verður haldinn fimmtudaginn 1. desember kl. 17 í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9.

Ýmsar upplýsingar voru teknar saman vegna atkvæðagreiðslunnar og eru þær á stikunni hér til vinstri.


Bréf frá Páli Gíslasyni formanni VFÍ, sent félagsmönnum 24. október 2016.

Bréf frá Páli Gíslasyni formanni VFÍ, sent félagsmönnum 7. nóvember 2016.

Samrunasamningur og lögin

Samrunasamningur VFÍ og TFÍ.

Lög sameinaðs félags.

Sameinað félag mun starfa samkvæmt skipulagi og lögum VFÍ eins og þau eru nú að öðru leyti en því að breyting var gerð á 12. grein. Hún varðar Kjaradeild og er ítarlegri en áður.Sjá upplýsingar á stikunni hér til vinstri.Senda efni