Greinar

Nýtt tölublað Verktækni

Dagur verkfræðinnar 7. apríl 2017.

Nýtt tölublað Verktækni - Tímarits VFÍ/TFÍ er í prentun og er komið á sinn stað á netinu. Í blaðinu eru meðal annars efnis ritrýndar vísindagreinar og almennar tækni- og vísindagreinar. 

Þeir sem vilja ekki fá prentaða útgáfu af blaðinu eru vinsamlega beðnir um að senda tölvupóst.


Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í þriðja sinn 7. apríl 2017. Undirbúningsnefndin vill gjarnan fá fleiri áhugasama verkfræðinga til að starfa.

Þeir sem vilja starfa í nefndinni eða óska eftir að vera með fyrirlestur á Degi verkfræðinnar geta sent  tölvupóst eða skilaboð í gegnum Facebooksíðu VFÍ.

Senda efni