Nemar í HR gera tilraun

Kjarakönnun 2017 - 19. mar. 2017

Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ stendur nú yfir. Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt.

harpa_glerveggur

Dagur verkfræðinnar 7. apríl 2017 - 17. mar. 2017

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í þriðja sinn föstudaginn 7. apríl á Reykjavík Hilton Nordica. Fyrir liggur fjölbreytt og spennandi dagskrá. 

Fundur hjá IDA - 6. mar. 2017

Formaður og framkvæmdastjóri VFÍ áttu nýverið fund með Lotte Ellegaard sviðsstjóra alþjóðasamskipta og vinnumarkaðar hjá IDA, danska verkfræðinga- og tæknifræðingafélaginu. 

Námskeið: Að semja um hærri laun - 27. feb. 2017

Námskeið í launaviðtölum. Haldið í Verkfræðingahúsi, mánudaginn 6. mars kl. 9-12. Leiðbeinandi er Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ.