Fréttir

Viðurkenningar TFÍ fyrir lokaverkefni

Afhentar á Tæknidegi Háskólans í Reykjavík. 

11.5.2012

Hér fyrir neðan má sjá heiti verkefnanna sem um ræðir og nöfn nemenda.

Styrkingar á timburbitum með stáli, glertrefjum og basalti.
Andri Gunnarsson.

Göngubrú á Hringbraut úr timbri.
Marinó Gunnarsson.

Adaptive muscle stimulation device for stroke recovery.
Steinar Rúnarsson.

Líkanagerð og vindgangatilraunir fyrir vélfugl.
Fannar Andrason og Kristján Orri Magnússon.

Hönnun og smíði á gönguhermi fyrir fötluð börn.
Hjálmar Þorvaldsson.

Senda grein