Orlofssjóður - sumarúthlutun

Nýr bókunarvefur - Frímann

14. apr. 2016

Orlofssjóður VFÍ hefur tekið í notkun nýjan bókunarvef fyrir orlofshúsin, „Frímann“, og verður hann notaður í fyrsta sinn við sumarúthlutun 2016.

Fara á orlofsvef OVFÍ.

„Frímann" og verður hann notaður í fyrsta sinn við sumarúthlutun 2016. - Tímabilið 3. júní 2016 til 2. september 2016. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 26. apríl.

Nánari upplýsingar voru sendar sjóðfélögum með tölvupósti.

Ekki þarf að skrá sig inn til að skoða þá kosti sem í boði eru.

Afsláttarmiða fyrir gistingu á Eddu hótel, Fosshótel og önnur hótel auk gjafabréfa hjá flugfélögum verður hægt að skoða og kaupa þegar greiðslusíða verður tengd orlofsvefnum, sem verður 21. apríl.

Hvernig geri ég?


Leiðbeiningar um innskráningu.


Leiðbeiningar til að sækja um.


Úthlutun

Úthlutun fer þannig fram að félagsmaður fær tölvupóst á netfang sem gefið var upp í umsókn. Þá hefur félagsmaður þrjá daga til að greiða orlofsleigu og staðfesta. Ef umsókn er ekki greidd innan þess tíma fellur bókun niður.
Að lokinni fyrstu úthlutun er tímabilið opnað og þá gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“.


Öll verð og dagsetningar eru birt með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur.