Umsóknir

Rafræn eyðublöð

Athugið að eyðublöð vegna umsókna í sjóði eru undir Kjaramál á stikunni hér fyrir ofan.

Á valmyndinni hér til vinstri er að finna rafræn eyðublöð sem varða umsóknir m.a. um inngöngu í VFÍ, starfsheitisleyfi og löggildingu hönnuða. Veljið eyðublað, fyllið út og sendið til skrifstofunnar. Staðfesting á móttöku er send sjálfvirkt til baka með tölvupósti. Skrifstofa VFÍ veitir nánari upplýsingar um afgreiðslu umsókna.

Vinsamlega hafið í huga að upp geta komið vandamál við sendingu ef skjöl eru stærri en 10MB.

Senda grein