Elsta starfandi orðanefndin á landinu.

Orðanefnd RVFÍ, sem heitir fullu nafni Orðanefnd rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðinga­félags Íslands, er langelsta starfandi orðanefnd landsmanna. Hún var stofnuð 16. maí 1941. 

ORVFÍ hefur gefið út íðorðasafn sitt í 17 orðabókum:

Orðasafn IIRafmagnsfræði. Danskt-íslenzkt bráðabirgða orðasafn.Prentað sem handrit. Reykjavík1952
 Raftækni- og ljósorðasafn.Menningarsjóður, Reykjavík1965
  Raftækni- og ljósorðasafn, 2.bindi.Menningarsjóður, Reykjavík1973
Raftækniorðasafn1Þráðlaus fjarskiptiMenningarsjóður, Reykjavík1988
Raftækniorðasafn2Ritsími og talsímiMenningarsjóður, Reykjavík1989
Raftækniorðasafn3Vinnsla, flutningur og dreifing raforkuMenningarsjóður, Reykjavík1990
Raftækniorðasafn4Rafeindalampar og aflrafeindatækni.Menningarsjóður, Reykjavík1991
Raftækniorðasafn5Rofbúnaður, stýribúnaður og vernd raforkukerfaOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík1996
Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt raftækniorðasafn.Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík1997
Raftækniorðasafn6Mælitækni, mælispennar og gjaldskrár raforku.Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík1998
Raftækniorðasafn7Strengir, línur, einangrarar og orkumál.Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík2000
Raftækniorðasafn8Rafvélar, aflspennar, spanöld og aflþéttarOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2001
Raftækniorðasafn9LjóstækniOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2001
Raftækniorðasafn10Sjálfvirk stýring og fjarstýringOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2002
Raftækniorðasafn11Fjarskiptanet, skiptitækni og merkjagjöfOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2003
Raftækniorðasafn12Ljósleiðara- og geimfjarskiptiOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2004
Raftækniorðasafn13Loftnet og bylgjuútbreiðslaOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík2008

Endurskoðað raftækniorðasafn ORVFÍ er aðgengilegt notendum vefbókasafns Snöru.

Að auki er íðorðasafn ORVFÍ í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar.