Sameining VFÍ og SV 2011

Sameining VFÍ og SV 2011

Atkvæðagreiðslu lauk 24. mars. Sameining var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í báðum félögum.

Stjórnir VFÍ og SV voru sammála um að ganga til sameiningarviðræðna. Sameiginleg nefnd félaganna tók til starfa um áramótin 2010 - 2011 og vann að undirbúningi og skilaði tillögum að stofnsamningi, skipuriti og drögum að lögum sameinaðs félags verkfræðinga. Stjórnir félaganna samþykktu tillögur nefndarinnar samhljóða.

 Á stikunni hér til vinstri má nálgast skipuritið og stofnsamninginn.  

 

 

Senda efni