Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

02.02.2017, kl. 17:00 - 19:00 Atburðir VFÍ Rósaboð Kvennanefndar VFÍ

Til heiðurs nýjum konum í verkfræði og tæknifræði.

Kvennanefnd Verkfræðingafélags Íslands heldur hið árlega Rósaboð fimmtudaginn 2. febrúar næstkomandi kl. 17-19 í sal Verkfræðingafélags Íslands, Engjateigi 9. Konum, sem útskrifuðust með próf í verkfræði eða tæknifræði á árinu 2016, verður færð rós í tilefni áfangans. Við bjóðum öllum félagskonum VFÍ að koma og fagna þeim nýútskrifuðu og bjóða þær velkomnar í hópinn með þessum táknræna hætti. Lesa meiraViðburðir

« feb 2017 »
SMÞMFFL
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28