Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

03.02.2017, kl. 12:00 - 13:00 Atburðir VFÍ Kynningarfundur um orlofsmál tæknifræðinga

Kynning á OVFÍ og stöðu orlofsmála.

Boðað er til kynningarfundar um orlofssjóðsmál tæknifræðinga í sameinuðu félagi tæknifræðinga og verkfræðinga (VFÍ). Kynningarbréf var sent út um miðjan janúar en vegna fjölda ábendinga og óska þá verður haldinn kynningarfundur um þessi mál nk. föstudag 3. febrúar kl. 12:00 í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Orlofssjóður VFÍ verður kynntur og einnig gefst tækifæri til að fara yfir þau atriði sem komu fram í fyrrnefndu bréfi. Boðið verður upp á samlokur og drykki.Viðburðir

« feb 2017 »
SMÞMFFL
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28