Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

06.02.2017 - 07.02.2017, kl. 9:00 - 16:00 Atburðir VFÍ Trúnaðarmannanámskeið

Dagana 6. og 7. febrúar nk. mun Verkfræðingafélag Íslands halda námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur starfi trúnaðarmannsins, m.a. með hliðsjón af ákvæðum í lögum og kjarasamningum. Þá verður farið yfir hvernig á að bregðast við umkvörtunum og leysa úr ágreiningsmálum. Lesa meiraViðburðir

« feb 2017 »
SMÞMFFL
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28