Ungfélagar greiða ekki félagsgjald.

Nemar í verkfræði og tæknifræði geta orðið ungfélagar í VFÍ á meðan þeir eru í námi. 

Ungfélagar og félagsmenn sem eru í námi eru gjaldfríir en geta nýtt sér ýmsa þjónustu félagsins. Þeir geta sótt viðburði á vegum félagsins og nýtt sér þjónustu á sviði kjaramála. 

Nemar sem óska eftir að gerast ungfélagar þurfa að fylla út rafrænt umsóknareyðublað.