Niðurstöður kjarakönnunar 2025

Rafrænt viðmót auðveldar greiningu og samanburð.

18. júl. 2025

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Spurt var um laun í febrúar 2025. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling. Rafrænt viðmót auðveldar félagsmönnum að greina stöðu sína og gera samanburð á mismunandi hópum.

Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ 2025 - Verkfræðingar.

Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ 2025 - Tæknifræðingar.

Rafrænt viðmót

Rafræna viðmótið 2025


Ljósmynd: Unsplash.