Fullt hús á morgunfundi VFÍ - 15. nóv. 2018

Morgunfundur VFÍ um kostnaðaráætlanir vakti mikla athygli. Upptaka verður sett inn á vef VFÍ fljótlega.

Siðferði og gervigreind - 12. nóv. 2018

Norræn félög verkfræðinga og tæknifræðinga taka á málefnum er varða siðferði og gervigreind. 

Desemberuppbót 2018 - 12. nóv. 2018

Desemberuppbót skal greiða eigi síðar en 15. desember samkvæmt kjarasamningum. 

pusluspil

Vel sóttur fundur um streitu og kulnun - glærur - 31. okt. 2018

Það var húsfyllir á Samlokufundi um streitu og kulnun. Glærur eru komnar á vefinn.