Félagsskírteini VFÍ

Félagsskírteini - 18. apr. 2017

Þessa dagana er verið að dreifa með pósti nýju félagsskírteini VFÍ.
Fánar VFÍ við hótel Nordica

Metþátttaka á Degi verkfræðinnar - 15. apr. 2017

Dagur verkfræðinnar þótti takast einstaklega vel. Við gerðum stutt myndband til að fanga stemmninguna.

Forseti Íslands flytur ávarp á Degi verkfræðinnar.

Forsetinn á Degi verkfræðinnar - 10. apr. 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson flutti ávarp á Degi verkfræðinnar. Hann lagði meðal annars áherslu á skoðanafrelsi og fullt frelsi til rannsókna.
Mynd frá Úganda

Verkfræðingar fyrir alþjóðlega þróun - 9. apr. 2017

Á morgun verður upphafsfundur fyrir þróunarverkefni í Úganda. Yfirskriftin er Engineers for Global Development og svipar til Lækna á landamæra.