Viðburðir

21.2.2018 12:00 - 13:00 Engjateigur 9 Kynningarfundur: Átak í skimun á ristilkrabbameini

Kynningarfundur vegna átaks í skimun á ristilkrabbameini.

Lesa meira
 

6.4.2018 13:00 - 17:00 Hilton Reykjavík Nordica Dagur verkfræðinnar 2018

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fjórða sinn. Félagsmenn eru hvattir til að koma með hugmyndir að fyrirlestrum.

Lesa meira
 

19.4.2018 Viðburðadagatal 2017 - 2018

Dagatal með viðburðum á vegum VFÍ frá ágúst 2017 fram yfir aðalfund 2018.

Lesa meira
 

Fréttir

ristilspeglun tæki

Skimun á ristilkrabbameini - 15.2.2018

Sjúkra- og styrktarsjóðir VFÍ hafa gert samning við Miðstöð meltingarlækna um framhald átaks í skimun á ristilkrabbameini.

Páskaúthlutun Orlofssjóðs VFÍ - 7.2.2018

Nú er hægt að sækja um orlofsdvöl um páskana.