Viðburðir

30.8.2019 Golfklúbbur Grindavíkur. VerkTækni golfmótið 2019

Hið árlega VerkTækni golfmót verður haldið 30. ágúst á Húsatóftavelli í Grindavík.

Lesa meira
 

30.8.2019 - 4.9.2019 Rýni 2019

Tuttugasta Rýnisferðin verður farin til Wroclaw í Póllandi.

Lesa meira
 

1.9.2019 Húsdýragarðurinn Fjölskyldudagur verkfræðinnar

Fjölskyldudagur verkfræðinnar haldinn í þriðja sinn.

Lesa meira
 

Fréttir

Ráðstefna VFÍ: 100 ára afmæli flugs á Íslandi - 23.8.2019

Þriðjudaginn 3. september mun Verkfræðingafélag Íslands halda ráðstefnu í tilefni af aldarafmæli flugs á Íslandi. Ráðstefnan verður á Hótel Natura - (Hótel Loftleiðir - Reykjavíkurflugvelli).

Umsögn um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - 20.8.2019

VFÍ hefur sent inn umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.