Viðburðir
IMaR 2022 Nýsköpun - Risaverkefni - Áhætta
Áskoranir framtíðarinnar krefjast nýsköpunar, nýrra hugmynda og tækni, nýrra og sjálfbærra lausna og aðferða.
Lesa meiraFréttir

Starfsnámsdagurinn í HR - Ávarp formanns VFÍ
Svana Helen Björnsdóttir formaður VFÍ flutti ávarp á Starfsnámsdegi Verkfræðideildar í HR.

ANE fagnar 15 ára afmæli - Myndband
Í tilefni af 15 ára afmæli ANE (Association of Nordic Engineers) var birt myndband með viðtölum við formenn norrænu félaganna.