Viðburðir

23.9.2017 - 29.9.2017 Engjateigur 9 Rýnisferð til Riga

Nú er stefnt á Rýnisferð í haust til Riga í Lettlandi dagana 23. - 27. september. Skráning hefst þriðjudaginn 25. apríl kl. 9:00.

Lesa meira
 

Fréttir

Húsið á Engjateigi 9 séð úr lofti.

Aðalfundur VFÍ - ársskýrsla - 27.4.2017

Aðalfundur VFÍ var haldinn 27. apríl. Stjórnarkjör fór fram á samrunafundi VFÍ og TFÍ 1. desember 2016.
Fánar TFÍ og VFÍ

Slitafundur TFÍ - ársskýrsla - 26.4.2017

Slitafundur TFÍ var haldinn mánudaginn 24. apríl. Á fundinum var flutt skýrsla stjórnar, farið yfir ársreikninga og gengið frá slitum félagsins.