VFÍ stendur vörð um og styrkir stöðu verkfræðinga og tæknifræðinga á Íslandi
Aðalfundur VFÍ var haldinn 27. apríl 2023. Í ársskýrslunni er yfirlit yfir starfsemi félagsins og reikningsskil. Fjárhagsleg staða félagsins og sjóða í vörslu þess er traust. Samþykkt var tillaga um óbreytt félagsgjald, sem hefur verið hið sama frá árinu 2017.
Lesa meiraSkrifstofa VFÍ þjónustar félagsmenn í Stéttarfélagi byggingafræðinga og Stéttarfélagi tölvunarfræðinga.
Félög með þjónustusamning við VFÍ