Viðburðir

10.8.2017 Hvaleyri VerkTækni golfmótið 2017

Árlegt golfmót VFÍ verður haldið fimmtudaginn 10. ágúst á Hvaleyrinni hjá golfklúbbnum Keili.

Lesa meira
 

23.9.2017 - 29.9.2017 Engjateigur 9 Rýnisferð til Riga

Nú er stefnt á Rýnisferð í haust til Riga í Lettlandi dagana 23. - 27. september. Skráning hefst þriðjudaginn 25. apríl kl. 9:00.

Lesa meira
 

Fréttir

Frá afhendinu styrks til hetjanna

NVFÍ: styrkveiting og fundur um raforkumál - 17.5.2017

Norðurlandsdeild VFÍ hélt samlokufund um raforkumál og afhenti hetjunum hálfa milljón króna.

Grótta sólsetur

Niðurstöður kjarakönnunar 2017 - 17.5.2017

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Könnunin er einfaldari en áður og var spurt um laun í febrúar 2017. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling.