Viðburðir

22.3.2019 Hilton Reykjavík Nordica Dagur verkfræðinnar 2019

Dagur verkfræðinnar verður 

Lesa meira
 

27.3.2019 17:00 - 19:00 Engjateigur 9 Stofnfundur Öldungadeildar VFÍ

Miðvikudaginn 27. mars verður haldinn stofnfundur Öldungadeildar VFÍ (ÖVFÍ). Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9 kl. 17.

Lesa meira
 

3.4.2019 - 5.4.2019 Siglufjörður Snow 2019

Í aprílmánuði 2019 mun VFÍ standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum.

Lesa meira
 

Fréttir

Fánar VFÍ við hótel Nordica

Dagur verkfræðinnar 22. mars 2019 - 12.3.2019

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn föstudaginn 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.

Dagur verkfræðinnar - hlýtur jafnréttisstimpil - 11.3.2019

Konur í Orkumálum veita Degi verkfræðinnar jafnréttisstimpil fyrir að vera „Viðburður í jafnvægi"