Sérkjör á námskeiðum Dale Carnegie

Námskeiðin nýtast bæði í starfi og einkalífi.

13. okt. 2024

Verkfræðingafélag Íslands hefur framlengt samninginn við Dale Carnegie um sérstök kjör á námskeiðum sem skapar færni sem nýtist bæði í starfi og einkalífi. Námskeiðin eru niðurgreidd af starfsmenntunarsjóðum VFÍ og auk þess geta sjóðfélagar geta nýtt einstaklingsbundin réttindi. Námskeiðin eru flest bæði í boði sem staðbundin og Live Online fjarnámskeið í rauntíma.

Sérkjörin gilda á öll námskeið en hér eru þau vinsælustu:

  1. Dale Carnegie námskeiðið. Verðlista verð er 235.000 kr. en verð til sjóðfélaga er 128.000 kr. Sjá nánar: https://island.dale.is/einstaklingar/
  2. Leiðtogafærni. Verðlista verð er 235.000 kr. en verð til sjóðfélaga er 128.000 kr. Sjá nánar https://island.dale.is/stjornun/dylp/
  3. Áhrifaríkar kynningar. Verðlista verð er 189.000 kr. en verð til sjóðfélaga er 91.200 kr. Sjá nánar https://island.dale.is/kynningar/
  4. Öryggismenning. Verðlista verð er 175.000 kr. en verð sjóðfélaga til er 80.000 kr. Sjá nánar https://island.dale.is/oryggismenning/

Til að finna út hvaða námskeið hentar þér getur þú bókað einkaráðgjöf eða sent fyrirspurn á josafat@dale.is

Hægt er að panta námskeiðin á netinu www.dale.is og í skilaboð er sett Verktækni og þá virkjast sérkjörin.

Námskeið Dale Carnegie hafa vottunina ISO9001:2017 og eru margverðlaunuð.

Skýring: Einungis sjóðfélagar í Starfsmenntunarsjóði á almennum markaði eða Vísindasjóði hjá ríki eiga rétt á fullri niðurgreiðslu - kr. 60.000.- pr. námskeið. Félagsmenn VFÍ sem eru ekki í starfsmenntunarsjóði greiða því 60.000.- krónum meira fyrir námskeiðin.