Þrautseigja - glærur frá Samlokufundi
Margir hafa áhuga á að þjálfa þrautseigjuna.
Það má segja að það hafi komið á óvart hversu mikill áhugi var á Samlokufundi um þrautseigju. Vel var mætt á staðinn og margir fylgdust með í streymi.
Guðrún Snorradóttir stjórnendaþjálfi fjallaði um mikilvægi þrautseigju í lífi og starfi og leiðir til að efla hana.