Verkfræðingafélag Íslands er umsagnaraðili um hin ýmsu málefni.

Verkfræðingafélag Íslands vill taka þátt í stefnumótun, lagasetningu og ákvarðanatöku. Félagið er virkur umsagnaraðili um málefni er tengjast hagsmunum félagsmanna og samfélagsins í heild.
Umsagnir Verkfræðingafélags Íslands frá 2017. Eldri umsagnir má nálgast á skrifstofu VFÍ.

Umsagnir vegna lagasetningar og breytinga á lögum 

Þekkingarsamfélag - menntamál
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025. Mál nr. 50/2023. (Dags. 15. mars 2023). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Dr. Kristján Leósson.
Reglur um fjárframlög til háskóla. Mál nr. 192/2023.   (Dags. 14. nóvember 2023).

Vinnumarkaður
Frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði. (Dags. 6. desember 2022).
Frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði. Endurflutt. (Dags. 6. nóvember 2023).

Fjárlagafrumvarp - fjármálastefna
Frumvarp til fjárlaga 2022 og tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022-2026. (Dags. 21.12.2021).

Skipulagslög
Frumvarp til laga um skipulagslög (uppbygging innviða), 573. mál. (Dags. 2.6.2022). Ráðgjöf við gerð umsagnar: VSÓ ráðgjöf; Bryndís Skúladóttir og Stefán Gunnar Thors.

Mannvirkjalög
Breyting á lögum nr. 160/2010 um mannvirki, með síðari breytingum. (Dags. 31.8.2017). 

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð. Mál nr. 112/2022. (Dags. 31. ágúst 2022).

Opinberar fjárfestingar
Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga. (Dags. 27.2.2018).

Samgöngumál
Umsögn um umhverfismat samgönguáætlunar 2019 - 2033. (Dags. 23.8.2018). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, Viaplan.

Drög að grænbók um samgöngumál - stöðumat og valkostir. (Dags. 10.8.2021). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Bryndís Skúladóttir og Davíð Guðbergsson, VSÓ verkfræðistofu.
Umsögn um drög að samgönguáætlun 2023-2038. (Dags. 31.7.2023). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, VSB verkfræðistofa.

Lög um mat á umhverfisáhrifum - Rammaáætlun
Drög að frumvarpi til laga um breytinga á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. (Dags. 8.3.2018).
248. mál, lagafrumvarp um breytingu álögum um hollustuhætti og mengunarvarnir o.s.frv. (Dags. 20.3.2018).
Þingskjal 673- 467 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum. (Dags. 4.5.2018).
Minnisblað lagt fram á fundi með Umhverfis- og samgöngunefnd. (Dags. 8.5.2018).
Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. (Dags. 25.9.2018). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur, Verkís.

Samantekt VFÍ um skipulagsferli framkvæmda. (Útg. maí 2018).

Drög að breytingu á reglugerð nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum og reglugerð nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi. (Dags. 15.11.2019).

Áform um ný lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana mál nr. 243/2020. (Dags. 25.11.2020).

Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana, mál nr. 154/2021. (Dags. 3.9.2021). Ráðgjöf við gerð umsagnar Bryndís Skúladóttir, VSÓ verkfræðistofu. 

Áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun nr. 48/2011 – bætt nýting virkjana.  (Dags. 17.02.2022).

Loftslagsmál
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 - 2030, 1. útg. (Dags. 17.10.2018). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur, VSÓ verkfræðistofu.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, 2. útg. (Dags. 17.09.2020). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur, VSÓ verkfræðistofu.
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum. - Drög að stefnu. (Dags. 29.06.2021). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Auður Magnúsdóttir og Birna Guðbjörnsdóttir, VSÓ verkfræðistofu. 

Staðarvalsgreining fyrir LSH.
Tillaga til þingsályktunar. (Dags. 8.3.2018).
Tillaga lögð fram að nýju. (Dags. 7.10.2018).

Orkustefna fyrsti áfangi.
Drög að orkustefnu 1. áfangi. (Dags. 12.12.2018). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Jón Vilhjálmsson, rafmagnsverkfræðingur á Eflu verkfræðistofu.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - Ísland.
Landrýniskýrsla um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðunum. (Dags. 13.5.2019) Ráðgjöf við gerð umsagnar: Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur, VSÓ verkfræðistofu.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. (Dags. 13.8.2019. Ítrekuð desember 2019). 

Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. (Dags. 31.10.2019).
Drög að frumvarpi til laga um Hálendisþjóðgarð. (Dags. 20.1.2020).
Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð. (Dags. 01.02.2021).

Stafrænt Ísland
Stafrænt Ísland - Tæknistefna island.is. (Dags. 6.12.2019). 

Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum
Frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum. (Dags. 26.3.2020).

Lög um mannvirki og Grænbók
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010 (flokkun mannvirkja og eftilit með mannvirkjagerð). (Dags. 14.5.2020).
Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál. (Dags. 1.3.2023). Ráðgjöf við gerð umsagnar Ríkarður Kristjánsson: verkfræðingur, RK-Design.

Breyting á lögum um náttúruvernd
Frumvarp til laga um breytingu álögum nr. 60/2013 um náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.). (Dags. 17.8.2020).

Lagaumhverfi vísinda- og tækniráðs
Tillögur verkefnishóps um breytingar á lagaumhverfi Vísinda- og tækniráðs, mál nr. 145/2020. (Dags. 4.9.2020).
Frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð. - Mál nr. 73/2021. (Dags. 19.3.2021).

Opinber stuðningur við nýsköpun.
Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við nýsköpun. (Dags. 12.10.2020).
Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun. (Dags. 14.12.2020).

Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla
Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla - tillaga að breytingu. - Mál nr. 160/2020 (Dags. 15.10.2020).

Lög um loftferðir
Drög að frumvarpi til laga um loftferðir. (Dags. 16.11.2020).

Gervigreind, netöryggi, o.fl.
Stefna Íslands um gervigreind, upplegg og áherslur. (Dags. 15.3.2021). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Steinn Guðmundsson prófessor við HÍ og Hafsteinn Einarsson lektor við HÍ.

Drög að reglugerð um netöryggisráð. (Dags. 17.8.2023). Ráðgjöf við gerð umsagnar: Sæmundur E. Þorsteinsson, rafmagnsverkfræðingur. 

Álit VFÍ - ýmis mál

Ráðning forstjóra Vegagerðarinnar 2018.
Álit VFÍ. (Dags. 13.4.2018).
Svar ráðuneytis. 
Seinna álit VFÍ.

Ráðning forstöðumanna hjá Veitum.
Álit VFÍ. (20.09.2018).
Svar Veitna.

Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Álit VFÍ. (Dags. 10.11.2018).

Framtíð tæknirannsókna á NMÍ.
Vegna áforma um leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ).
Álit VFÍ. (Dags. 9. 7. 2020).