Verktækni

Verktækni - vefrit og tímarit

Verktækni - birtir fréttir af vettvangi félagsins, umræðu og greinar um tæknimál líðandi stundar og ýmislegt annað efni. Í september 2013 kom út fyrsta tölublað Verktækni - tímarit VFÍ/TFÍ sem er ætlað að vera vettvangur fyrir tæknigreinar og ritrýndar greinar sem áður birtust í Árbók félaganna.

Blaðið er gefið út af Verkfræðingafélagi Íslands og Tæknifræðingafélagi Íslands. Enskt heiti Verktækni er: The Icelandic Journal of Engineering.  

Allt útgefið efni VFÍ er aðgengilegt á timarit.is

Yfirlit yfir ritrýndar greinar og tækni- og vísindagreinar má nálgast á stikunni hér til vinstri. Þar er einnig hægt sækja greinarnar á pdf formi.

Ritrýnireglur VFÍ.

Eyðublað fyrir ritrýnendur.


Verktækni tímarit VFÍ/TFÍ kom fyrst út í september 2013. Fram að þeim tíma, frá 1995, var blaðið 16 blaðsíður og kom út allt að tólf sinnum á ári. Í tímaritinu eru birtar ritrýndar greinar og almenna tækni- og vísindagreinar auk annars efnis.

Verktækni tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 2016

Verktækni tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 2015

Verktækni tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 2014

Verktækni tímarit VFÍ/TFÍ 3. tbl. 2013


Verktækni vefrit VFÍ/TFÍ hóf göngu sína í febrúar 2014. Vefritinu er ætlað að miðla upplýsingum til félagsmanna um hvað eina sem varðar starfsemi félaganna. Gert er ráð fyrir að styttri greinar um faglegt efni fái þar einnig pláss.

2015

Verktækni vefrit - 3. tbl. 2. árg. 2015

Verktækni vefrit - 2. tbl. 2. árg. 2015.

Vertækni vefrit - 1. tbl. 2. árg. 2015.

2014

Verktækni vefrit - 3. tbl. 1. árg. 2014

Verktækni vefrit - 2. tbl. 1. árg. 2014.

Verktækni vefrit - 1. tbl. 1. árg. 2014.

Ritstjóri:

Sigrún S. Hafstein
Sími: 535 9310 gsm: 898 8510
Fax: 535 9311
Tölvupóstur: sigrun@verktaekni.is
Póstáritun: Engjateigur 9, 105 Reykjavík