Morgunfundur um loftslagsmál pallborð

Loftslagsmál - glærur og upptaka - 31. maí 2017

Það var mjög góð mæting á morgunfund VFÍ um stöðu Íslands í loftslagsmálum. 
Fánar VFÍ fyrir utan Hörpu

Launahækkanir framundan - 23. maí 2017

Yfirlit yfir hækkanir samkvæmt kjarasamningum.
Frá afhendinu styrks til hetjanna

NVFÍ: styrkveiting og fundur um raforkumál - 17. maí 2017

Norðurlandsdeild VFÍ hélt samlokufund um raforkumál og afhenti hetjunum hálfa milljón króna.

Grótta sólsetur

Niðurstöður kjarakönnunar 2017 - 17. maí 2017

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Könnunin er einfaldari en áður og var spurt um laun í febrúar 2017. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling.

Viðurkenningar fyrir lokaverkefni nemendur og fulltrúar VFÍ og HR.

Viðurkenningar fyrir lokaverkefni - 16. maí 2017

Á Tæknidegi HR voru veittar viðurkenningar VFÍ fyrir lokaverkefni í tæknifræði.
Fánar VFÍ við hótel Nordica

Orlofsuppbót 2017 - 12. maí 2017

Orlofsuppbót á almennum markaði er kr. 46.500.- miðað við fullt starf. Orlofsuppbót er ekki greidd samkvæmt samningi VFÍ við FRV (Félag ráðgjafarverkfræðinga).

Fjórir sem hlutu heiðursmerki VFÍ

Fengu heiðursmerki VFÍ - 8. maí 2017

Á hverju ári er heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands veitt fyrir vel unnin störf. Fjórir einstaklingar hlutu merkið að þessu sinni.