Bæring Árni Logason
Framboð til aðalstjórnar Verkfræðingafélags Íslands.
Nafn: Bæring Árni Logason.
Fæðingardagur: 2. júlí 1979.
Vinnustaður: Sýn hf.
Starf: Gæða- og öryggisstjóri.
Menntun: BS-próf í rekstrarverkfræði frá
Háskólanum í Reykjavík og MS-próf í Quality Management frá Florida Institute of Technology.
Reynsla af félagsstörfum og önnur starfsreynsla
Þátttaka í starfi Stjórnvísi undanfarin ár. Formaður foreldraráðs leikskólans Reynisholts.
Helstu áherslur vegna framboðs
Mig langar að bjóða fram þjónustu mína því þetta félag og það sem það stendur fyrir hefur haft mikil áhrif á sjálfan mig og ég veit að það á við um fleiri. Að styðja við nám og lífsstarf fólks er ábyrgðarhluti og þarf að gera vel. Ég er til þjónustu reiðubúinn.