Fyrir félagsmenn hjá Landsvirkjun og Landsneti

FTL er með þjónustusamning við VFÍ.

FTL er stéttarfélag tæknimanna hjá Landsvirkjun og Landsneti. Félagið er samningsaðili þessara starfsmanna gagnvart fyrirtækjunum. Í FTL eru auk verkfræðinga og tæknifræðinga, tölvunarfræðingar o.fl. Félagsmenn FTL greiða í Orlofssjóð VFÍ.

Kjarasamningur FTL og Landsvirkjunar 2020-2022

Kjarasamningur FTL og Landsvirkjunar 2015-2018

Viðauki 2016


Kjarasamningur við Landsnet 2021 
- Miðlægt samkomulag um kjör háskólamenntaðra sem starfa hjá Landsneti. 

Kjarasamningur FTL og Landsnets 2015-2019