Æðsta viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands.

Frá árinu 1943 hefur VFÍ útnefnt heiðursfélaga. Þetta er sæmdarheiti sem 27 einstaklingum hefur hlotnast.

Heiðursfélagi er æðsta viðurkenning  Verkfræðingafélags Íslands. Sigurður J. Thoroddsen var fyrsti heiðurfélaginn árið 1943. Síðan þá hafa 27 einstaklingar verið gerðir að heiðursfélaga.

Fyrsti heiðursfélagi TFÍ var Jón Sveinsson sem hlaut þá viðurkenningu 1996. Alls hlutu níu tæknifræðingar þetta sæmdarheiti.

Heiðursfélagar VFÍ

  Nafn Ár
Sigurður J. Thoroddsen1943 
2Thorvald Krabbe 1947 
3Knud Zimsen1953
Geir Zoëga1955 
Steingrímur Jónsson 1960 
Jakob Gíslason 1972 
Sigurður S. Thoroddsen1972 
Árni Snævarr 1979 
Benedikt Gröndal 1979 
10 Einar B. Pálsson 1982 
11 Eiríkur Briem 1982 
12 Þorbjörn Sigurgeirsson 1985 
13 Vigdís Finnbogadóttir 1992 
14 Hinrik Guðmundsson 1992 
15 Halldór H. Jónsson 1992 
16 Haraldur Ásgeirsson 1992 
17 Jóhannes Nordal 1997 
18 Jóhannes Zoëga 1997 
19 Sören Langvad 1998 
20 Egill Skúli Ingibergsson 2002 
21 Jóhann Már Maríusson 2007 
22 Vífill Oddsson 2012 
23 Guðmundur G. Þórarinsson 2013 
24 Karl Ómar Jónsson 2014 
25 Tryggvi Sigurbjarnarson 2015 
26 Júlíus Sólnes 2016 
27 Guðrún Hallgrímsdóttir2022 
28Pétur Stefánsson2024 

Heiðursfélagar TFÍ

Nafn  Ár
Jón Sveinsson 1996 
Jónas Guðlaugsson 1997 
Bernharður Hannesson 1997 
Páll Sæmundsson 1997 
Hreinn Jónasson 2000 
Daði Ágústsson 2010 
Freyr Jóhannesson 2010 
Paul D.B. Jóhannsson 2010 
Kolbeinn Gíslason 2014