Æðsta viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands.
Frá árinu 1943 hefur VFÍ útnefnt heiðursfélaga. Þetta er sæmdarheiti sem 27 einstaklingum hefur hlotnast.
Heiðursfélagi er æðsta viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands. Sigurður J. Thoroddsen var fyrsti heiðurfélaginn árið 1943. Síðan þá hafa 27 einstaklingar verið gerðir að heiðursfélaga.
Fyrsti heiðursfélagi TFÍ var Jón Sveinsson sem hlaut þá viðurkenningu 1996. Alls hlutu níu tæknifræðingar þetta sæmdarheiti.
Heiðursfélagar VFÍ
Nafn | Ár | |
1 | Sigurður J. Thoroddsen | 1943 |
2 | Thorvald Krabbe | 1947 |
3 | Knud Zimsen | 1953 |
4 | Geir Zoëga | 1955 |
5 | Steingrímur Jónsson | 1960 |
6 | Jakob Gíslason | 1972 |
7 | Sigurður S. Thoroddsen | 1972 |
8 | Árni Snævarr | 1979 |
9 | Benedikt Gröndal | 1979 |
10 | Einar B. Pálsson | 1982 |
11 | Eiríkur Briem | 1982 |
12 | Þorbjörn Sigurgeirsson | 1985 |
13 | Vigdís Finnbogadóttir | 1992 |
14 | Hinrik Guðmundsson | 1992 |
15 | Halldór H. Jónsson | 1992 |
16 | Haraldur Ásgeirsson | 1992 |
17 | Jóhannes Nordal | 1997 |
18 | Jóhannes Zoëga | 1997 |
19 | Sören Langvad | 1998 |
20 | Egill Skúli Ingibergsson | 2002 |
21 | Jóhann Már Maríusson | 2007 |
22 | Vífill Oddsson | 2012 |
23 | Guðmundur G. Þórarinsson | 2013 |
24 | Karl Ómar Jónsson | 2014 |
25 | Tryggvi Sigurbjarnarson | 2015 |
26 | Júlíus Sólnes | 2016 |
27 | Guðrún Hallgrímsdóttir | 2022 |
28 | Pétur Stefánsson | 2024 |
Heiðursfélagar TFÍ
Nafn | Ár | |
---|---|---|
1 | Jón Sveinsson | 1996 |
2 | Jónas Guðlaugsson | 1997 |
3 | Bernharður Hannesson | 1997 |
4 | Páll Sæmundsson | 1997 |
5 | Hreinn Jónasson | 2000 |
6 | Daði Ágústsson | 2010 |
7 | Freyr Jóhannesson | 2010 |
8 | Paul D.B. Jóhannsson | 2010 |
9 | Kolbeinn Gíslason | 2014 |