Merk rit um framkvæmdir, tækni og sögu.

Á 90 ára afmæli VFÍ var ákveðið að ráðast í útgáfu ritraðar sem lyki með útgáfu á Sögu VFÍ á hundrað ára afmæli félagsins 19. apríl 2012. Síðan þá hefur ein bók bæst við.

Eftirtaldar bækur eru í ritröð VFÍ

  • Brýr að baki. Brýr á Íslandi í 1100 ár. Höfundur Sveinn Þórðarson, útg. 2007.
  • Í ljósi vísindanna. Saga hagnýtra rannsókna á Íslandi, útg. 2005.
  • Afl í segulæðum. Saga rafmagns á Íslandi í 100 ár. Höfundur Sveinn Þórðarson, útg. 2004.
  • Frumherjar í verkfræði á Íslandi. Höfundur Sveinn Þórðarson, útg. 2002.
  • Sementsiðnaður á Íslandi í 50 ár. Höfundur Dr. Guðmundur Guðmundsson, útg. 2008.
  • Verkin sýna merkin. Saga framkvæmda og verktakastarfsemi á Íslandi. Höfundur Sveinn Þórðarson, útg. 2009
  • VFÍ í 100 ár. Saga Verkfræðingafélags Íslands, útg. 2012.
  • Alþjóðaheilbrigðismál - Ísland til áhrifa. Höfundur Davíð Á. Gunnarsson, útg. 2016.

Bókin Tækni fleygir fram kom út á 50 ára afmæli Tæknifræðingafélags Íslands árið 2010.
 Í bókinni er rakin saga tæknifræði á Íslandi og saga félagsins. 

Ritin eru fáanleg á skrifstofu VFÍ.