Í Verktækni eru birtar almennar tækni- og vísindagreinar.

Hér fyrir neðan er listi yfir tækni- og vísindagreinar sem hafa birst í Verktækni - Tímariti VFÍ.

Frá og með upphafi árs 2021 er áherslan á rafræna útgáfu Verktækni. Greinar eru birtar á vefnum jafnóðum. Greinar hvers árs eru gefnar út í hefti sem prentað er í takmörkuðu upplagi. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst.

Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 27. árg. 2021

Naustavör í Kópavogi. - Rannsóknir og grundun.

Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 26. árg. 2020

Ísland í dag. - Nærri tveimur áratugum síðar. Höf. Ólafur Hjálmarsson, Ásta Logadóttir, Kristinn Alexandersson og Jóhann Björn Jóhannsson. Fyrirspurnir: olafur@trivium.is

Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 25. árg. 2019

Í tölublaðinu voru eingöngu ritrýndar greinar.

Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 24. árg. 2018

Falin verðmæti í jarðvarmaorku. Höf. Hildur Rún Sigurðardóttir Kvaran. Fyrirspurnir: hildur@geosilica.is

Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 23. árg. 2017

- Samtengd hljómrými. Höf. Ólafur Hjálmarsson, Ólafur Hafstein Pjetursson og Þórir Hrafn Harðarson. Fyrirspurnir: olafur@trivium.is

Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 22. árg. 2016

Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 21. árg. 2015

Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 20. árg. 2014

Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 3. tbl. 19. árg. 2013