Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands.
Heiðursmerki VFÍ var fyrst veitt 1957. Alls hafa 127 einstaklingar hlotið þennan heiður. Ellefu einstaklingar hlutu gullmerki TFÍ.
Heiðursmerki VFÍ má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði og tæknifræði eða vísinda, fyrir framtak til eflingar verkfræðinga- og tæknifræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu stéttarinnar.
Gullmerki TFÍ var veitt í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði tæknifræði, stjórnunar eða vísinda, fyrir framtak sem eflt hefur tæknifræðingastéttina í heild eða fyrir félagsstörf í þágu hennar.
Heiðursmerki VFÍ
Nafn | Ár | |
---|---|---|
1 | Geir G. Zoëga, byggingarverkfræðingur | 1957 |
2 | Marínus E. Jessen, vélaverkfræðingur | 1957 |
3 | Paul Smith, símaverkfræðingur | 1957 |
4 | Finnbogi R. Þorvaldsson, byggingarverkfræðingur | 1960 |
5 | Steingrímur Jónsson dr.techn.h.c., rafmagnsverkfræðingur | 1961 |
6 | Jakob Gíslason, rafmagnsverkfræðingur | 1972 |
7 | Sigurður S. Thoroddsen, byggingarverkfræðingur | 1972 |
8 | Benedikt Gröndal, vélaverkfræðingur | 1982 |
9 | Einar B. Pálsson dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur | 1982 |
10 | Eiríkur Briem, rafmagnsverkfræðingur | 1982 |
11 | Árni Snævarr, byggingarverkfræðingur | 1982 |
12 | Leifur Ásgeirsson dr.phil., stærðfræðingur | 1984 |
13 | Trausti S. Einarsson dr.phil., stjörnufræðingur | 1984 |
14 | Páll Ólafsson, efnaverkfræðingur | 1984 |
15 | Björn Jóhannesson PhD, efnaverkfræðingur | 1984 |
16 | Ólafur Sigurðsson Tekn.dr.h.c., skipaverkfræðingur | 1984 |
17 | Sveinn S. Einarsson, vélaverkfræðingur | 1984 |
18 | Gunnar Böðvarsson PhD, vélaverkfræðingur | 1984 |
19 | Þorbjörn Sigurgeirsson dr.scient.h.c., eðlisfræðingur | 1985 |
20 | Sigurður H. Pétursson dr.phil, gerlafræðingur | 1985 |
21 | Jakob Sigurðsson PhD, efnaverkfræðingur | 1985 |
22 | Haukur Pjetursson, mælingaverkfræðingur | 1985 |
23 | Baldur Líndal, efnaverkfræðingur | 1985 |
24 | Eggert V. Briem, uppfinningamaður | 1985 |
25 | Kristín Kristjánsdóttir Hallberg, efnaverkfræðingur | 1985 |
26 | Sigurkarl Stefánsson, stærðfræðingur | 1986 |
27 | Óskar B. Bjarnason, efnaverkfræðingur | 1986 |
28 | Jóhannes Zoëga, vélaverkfræðingur | 1986 |
29 | Haraldur Ásgeirsson, efnaverkfræðingur | 1986 |
30 | Konrad Zuse dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur | 1986 |
31 | Hinrik Guðmundsson, efnaverkfræðingur | 1987 |
32 | Sigmundur Guðbjarnason dr.rer.nat., efnaverkfræðingur | 1987 |
33 | Unnsteinn Stefánsson dr.phil. efnafræðingur | 1988 |
34 | Loftur Þorsteinsson dr.techn.h.c. byggingarverkfræðingur | 1989 |
35 | Jón Hálfdanarson dr.rer.nat., eðlisefnafræðingur | 1989 |
36 | Sigurjón Rist, vatnamælingamaður | 1990 |
37 | Bergur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur | 1990 |
38 | Ríkharður Kristjánsson Dr.Ing., byggingarverkfræðingur | 1990 |
39 | Snæbjörn Jónasson, byggingarverkfræðingur | 1991 |
40 | Halldór H. Jónsson, arkitekt | 1992 |
41 | Vigdís Finnbogadóttir dr.phil.h.c., forseti Íslands | 1992 |
42 | Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfræðingur | 1993 |
43 | Páll Sigurjónsson, byggingarverkfræðingur | 1993 |
44 | Magnús Hallgrímsson, byggingarverkfræðingur | 1993 |
45 | Halldór Halldórsson dr.phil. málfræðingur | 1994 |
46 | Guðmundur Einarsson, vélaverkfræðingur | 1994 |
47 | Guðmundur Pálmason dr.scient., eðlisverkfræðingur | 1994 |
48 | Kjartan Jóhannsson PhD, byggingarverkfræðingur | 1994 |
49 | Stanley Pálsson, byggingarverkfræðingur | 1994 |
50 | Þóroddur Th. Sigurðsson, vélaverkfræðingur | 1995 |
51 | Vífill Oddsson, byggingarverkfræðingur | 1995 |
52 | Geir A. Gunnlaugsson PhD, vélaverkfræðingur | 1995 |
53 | Ólafur Tómasson, rafmagnsverkfræðingur | 1996 |
54 | Þorsteinn Már Baldvinsson, skipaverkfræðingur | 1996 |
55 | Karl Ómar Jónsson, byggingarverkfræðingur | 1998 |
56 | Rannveig Rist, vélaverkfræðingur | 1998 |
57 | Ragnar S. Halldórsson, byggingarverkfræðingur | 1998 |
58 | Finnbogi Jónsson, eðlisverkfræðingur | 1999 |
59 | Guðmundur G. Þórarinsson, byggingarverkfræðingur | 1999 |
60 | Jakob Björnsson, rafmagnsverkfræðingur | 1999 |
61 | Helgi Sigvaldason. vélaverkfræðingur | 2000 |
62 | Pétur K. Maack, vélaverkfræðingur | 2000 |
63 | Anna Soffía Hauksdóttir, rafmagnsverkfræðingur | 2001 |
64 | Árni Björn Jónasson, byggingarverkfræðingur | 2001 |
65 | Júlíus Sólnes, byggingarverkfræðingur | 2002 |
66 | Jóhann Már Maríusson, byggingarverkfræðingur | 2002 |
67 | Olgeir Kristjónsson, rafmagnsverkfræðingur | 2002 |
68 | Stefán Hermannsson, byggingarverkfræðingur | 2002 |
69 | Bragi Þorsteinsson, byggingarverkfræðingur | 2003 |
70 | Helgi Hallgrímsson, byggingarverkfræðingur | 2003 |
71 | Ágúst Valfells, efnaverkfræðingur | 2003 |
72 | Sverrir Norland, rafmagnsverkfræðingur | 2004 |
73 | Þorgeir Pálsson, flugverkfræðingur | 2004 |
74 | Gunnar Ámundason, raforkuverkfræðingur | 2005 |
75 | Jónas Frímannsson, byggingarverkfræðingur | 2005 |
76 | Runólfur K. Maack, vélaverkfræðingur | 2005 |
77 | Tryggvi Sigurbjarnarson, raforkuverkfræðingur | 2005 |
78 | Albert L. Albertsson, vélaverkfræðingur | 2006 |
79 | Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur | 2006 |
80 | Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur | 2006 |
81 | Viðar Ólafsson, byggingarverkfræðingur | 2006 |
82 | Gunnar Torfason, byggingarverkfræðingur | 2007 |
83 | Oddur B. Björnsson, vélaverkfræðingur | 2007 |
84 | Sigurjón Þ. Árnason, vélaverkfræðingur | 2007 |
85 | Steingrímur P. Kárason, vélaverkfræðingur | 2007 |
86 | Alda Möller, matvælafræðingur | 2008 |
87 | Pétur Stefánsson, byggingarverkfræðingur | 2008 |
88 | Pálmi Jóhannesson, byggingarverkfræðingur | 2008 |
89 | Pálmi Ragnar Pálmason, byggingarverkfræðingur | 2008 |
90 | Hákon Ólafsson, byggingarverkfræðingur | 2009 |
91 | Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur | 2009 |
92 | Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur | 2009 |
93 | Áslaug Haraldsdóttir, vélaverkfræðingur | 2010 |
94 | Logi Kristjánsson, byggingarverkfræðingur | 2010 |
95 | Páll Theódórsson, eðlisfræðingur | 2010 |
96 | Ingunn Sæmundsdóttir, byggingarverkfræðingur | 2011 |
97 | Páll Ólafsson, byggingarverkfræðingur | 2011 |
98 | Bernhard Örn Pálsson, efnaverkfræðingur | 2011 |
99 | Guðmundur Guðmundsson, efnaverkfræðingur | 2012 |
100 | Sólveig Þorvaldsdóttir, byggingarverkfræðingur | 2012 |
101 | Steinar Friðgeirsson, rafmagnsverkfræðingur | 2012 |
102 | Steindór Guðmundsson, byggingarverkfræðingur | 2012 |
103 | Ólafur Haralds Wallevik, byggingarverkfræðingur | 2013 |
104 | Ragnhildur Geirsdóttir, vélaverkfræðingur | 2013 |
105 | Vilhjálmur Lúðvíksson, efnaverkfræðingur | 2013 |
106 | Jóhanna Harpa Árnadóttir, rekstrarverkfræðingur | 2014 |
107 | Jón Ágúst Þorsteinsson, vélaverkfræðingur | 2014 |
108 | Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur | 2014 |
109 | Sigríður Á. Ásgrímsdóttir, rafmagnsverkfræðingur | 2015 |
110 | Sigurður St. Arnalds, byggingarverkfræðingur | 2015 |
111 | Björn Dagbjartsson, efnaverkfræðingur | 2015 |
112 | Guðni A. Jóhannesson, eðlisverkfræðingur | 2016 |
113 | Helgi Þór Ingason, vélaverkfræðingur | 2016 |
114 | Sigrún Pálsdóttir, vélaverkfræðingur | 2016 |
115 | Arnlaugur Guðmundsson, rafmagnstæknifræðingur | 2017 |
116 | Gísli Viggósson, byggingarverkfræðingur | 2017 |
117 | Jónas Elíasson, byggingarverkfræðingur | 2017 |
118 | Ragna Karlsdóttir, byggingarverkfræðingur | 2017 |
119 | Davíð Á. Gunnarsson, vélaverkfræðingur | 2018 |
120 | Fjóla Jónsdóttir, vélaverkfræðingur | 2018 |
121 | Guðbrandur Steinþórsson, byggingarverkfræðingur | 2018 |
122 | Dagný Halldórsdóttir, rafmagnsverkfræðingur. | 2019 |
123 | Páll Jensson, iðnaðarverkfræðingur. | 2019 |
124 | Jens Arnljótsson, véltæknifræðingur. | 2019 |
125 | Þorsteinn Ingi Sigfússon, eðlisfræðingur. | 2019 |
126 | Björn Marteinsson, byggingarverkfræðingur. | 2022 |
127 | Kristinn Andersen, rafmagnsverkfræðingur. | 2022 |
128 | Jón Atli Benediktsson, rafmagnsverkfræðingur | 2023 |
Gullmerki TFÍ
Nafn | Ár | |
1 | Freyr Jóhannesson | 2000 |
2 | Haraldur Sigursteinsson | 2000 |
3 | Guðmundur Hjálmarsson | 2000 |
4 | Bolli Magnússon | 2003 |
5 | Paul D.B. Jóhannsson | 2003 |
6 | Gunnlaugur Helgason | 2003 |
7 | Daði Ágústsson | 2003 |
8 | Jóhannes Benediktsson | 2007 |
9 | Árni Guðni Einarsson | 2010 |
10 | Einar H. Jónsson | 2010 |
11 | Páll Jónsson | 2010 |