Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands.

Heiðursmerki VFÍ var fyrst veitt 1957. Alls hafa 127 einstaklingar hlotið þennan heiður. Ellefu einstaklingar hlutu gullmerki TFÍ.

Heiðursmerki VFÍ má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði og tæknifræði eða vísinda, fyrir framtak til eflingar verkfræðinga- og tæknifræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu stéttarinnar.

Gullmerki TFÍ var veitt í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði tæknifræði, stjórnunar eða vísinda, fyrir framtak sem eflt hefur tæknifræðingastéttina í heild eða fyrir félagsstörf í þágu hennar.

Heiðursmerki VFÍ

NafnÁr
1Geir G. Zoëga, byggingarverkfræðingur1957
2Marínus E. Jessen, vélaverkfræðingur1957
 3Paul Smith, símaverkfræðingur1957
4Finnbogi R. Þorvaldsson, byggingarverkfræðingur1960
5Steingrímur Jónsson dr.techn.h.c., rafmagnsverkfræðingur1961
6Jakob Gíslason, rafmagnsverkfræðingur1972
7Sigurður S. Thoroddsen, byggingarverkfræðingur1972
8Benedikt Gröndal, vélaverkfræðingur1982
9Einar B. Pálsson dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur1982
10Eiríkur Briem, rafmagnsverkfræðingur1982
11Árni Snævarr, byggingarverkfræðingur1982
12Leifur Ásgeirsson dr.phil., stærðfræðingur1984
13Trausti S. Einarsson dr.phil., stjörnufræðingur1984
14Páll Ólafsson, efnaverkfræðingur1984
15Björn Jóhannesson PhD, efnaverkfræðingur1984
16Ólafur Sigurðsson Tekn.dr.h.c., skipaverkfræðingur1984
17Sveinn S. Einarsson, vélaverkfræðingur1984
18Gunnar Böðvarsson PhD, vélaverkfræðingur1984
19Þorbjörn Sigurgeirsson dr.scient.h.c., eðlisfræðingur1985
20Sigurður H. Pétursson dr.phil, gerlafræðingur1985
21Jakob Sigurðsson PhD, efnaverkfræðingur1985
22Haukur Pjetursson, mælingaverkfræðingur1985
23Baldur Líndal, efnaverkfræðingur1985
24Eggert V. Briem, uppfinningamaður1985
25Kristín Kristjánsdóttir Hallberg, efnaverkfræðingur1985
26Sigurkarl Stefánsson, stærðfræðingur1986
27Óskar B. Bjarnason, efnaverkfræðingur1986
28Jóhannes Zoëga, vélaverkfræðingur1986
29Haraldur Ásgeirsson, efnaverkfræðingur1986
30Konrad Zuse dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur1986
31Hinrik Guðmundsson, efnaverkfræðingur1987
32Sigmundur Guðbjarnason dr.rer.nat., efnaverkfræðingur1987
33Unnsteinn Stefánsson dr.phil. efnafræðingur1988
34Loftur Þorsteinsson dr.techn.h.c. byggingarverkfræðingur1989
35Jón Hálfdanarson dr.rer.nat., eðlisefnafræðingur1989
36Sigurjón Rist, vatnamælingamaður1990
37Bergur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur1990
38Ríkharður Kristjánsson Dr.Ing., byggingarverkfræðingur1990
39Snæbjörn Jónasson, byggingarverkfræðingur1991
40Halldór H. Jónsson, arkitekt1992
41Vigdís Finnbogadóttir dr.phil.h.c., forseti Íslands1992
42Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfræðingur1993
43Páll Sigurjónsson, byggingarverkfræðingur1993
44Magnús Hallgrímsson, byggingarverkfræðingur1993
45Halldór Halldórsson dr.phil. málfræðingur1994
46Guðmundur Einarsson, vélaverkfræðingur                                                     1994
47Guðmundur Pálmason dr.scient., eðlisverkfræðingur1994
48Kjartan Jóhannsson PhD, byggingarverkfræðingur1994
49Stanley Pálsson, byggingarverkfræðingur1994
50Þóroddur Th. Sigurðsson, vélaverkfræðingur1995
51Vífill Oddsson, byggingarverkfræðingur1995
52Geir A. Gunnlaugsson PhD, vélaverkfræðingur1995
53Ólafur Tómasson, rafmagnsverkfræðingur1996
54Þorsteinn Már Baldvinsson, skipaverkfræðingur1996
55Karl Ómar Jónsson, byggingarverkfræðingur1998
56Rannveig Rist, vélaverkfræðingur1998
57Ragnar S. Halldórsson, byggingarverkfræðingur1998
58Finnbogi Jónsson, eðlisverkfræðingur1999
59Guðmundur G. Þórarinsson, byggingarverkfræðingur1999
60Jakob Björnsson, rafmagnsverkfræðingur1999
61Helgi Sigvaldason. vélaverkfræðingur2000
62Pétur K. Maack, vélaverkfræðingur2000
63Anna Soffía Hauksdóttir, rafmagnsverkfræðingur2001
64Árni Björn Jónasson, byggingarverkfræðingur2001
65Júlíus Sólnes, byggingarverkfræðingur2002
66Jóhann Már Maríusson, byggingarverkfræðingur2002
67Olgeir Kristjónsson, rafmagnsverkfræðingur2002
68Stefán Hermannsson, byggingarverkfræðingur2002
69Bragi Þorsteinsson, byggingarverkfræðingur2003
70Helgi Hallgrímsson, byggingarverkfræðingur2003
71Ágúst Valfells, efnaverkfræðingur2003
72Sverrir Norland, rafmagnsverkfræðingur2004
73Þorgeir Pálsson, flugverkfræðingur2004
74Gunnar Ámundason, raforkuverkfræðingur2005
75Jónas Frímannsson, byggingarverkfræðingur2005
76Runólfur K. Maack, vélaverkfræðingur2005
77Tryggvi Sigurbjarnarson, raforkuverkfræðingur2005
78Albert L. Albertsson, vélaverkfræðingur2006
79Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur2006
80Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur2006
81Viðar Ólafsson, byggingarverkfræðingur2006
82Gunnar Torfason, byggingarverkfræðingur2007
83Oddur B. Björnsson, vélaverkfræðingur2007
84Sigurjón Þ. Árnason, vélaverkfræðingur2007
85Steingrímur P. Kárason, vélaverkfræðingur2007
86Alda Möller, matvælafræðingur2008
87Pétur Stefánsson, byggingarverkfræðingur2008
88Pálmi Jóhannesson, byggingarverkfræðingur2008
89Pálmi Ragnar Pálmason, byggingarverkfræðingur2008
90Hákon Ólafsson, byggingarverkfræðingur2009
91Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur2009
92Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur2009
93Áslaug Haraldsdóttir, vélaverkfræðingur2010
94Logi Kristjánsson, byggingarverkfræðingur2010
95Páll Theódórsson, eðlisfræðingur2010
96Ingunn Sæmundsdóttir, byggingarverkfræðingur2011
97Páll Ólafsson, byggingarverkfræðingur2011
98Bernhard Örn Pálsson, efnaverkfræðingur2011
99 Guðmundur Guðmundsson, efnaverkfræðingur 2012
100Sólveig Þorvaldsdóttir, byggingarverkfræðingur2012
101Steinar Friðgeirsson, rafmagnsverkfræðingur2012
102Steindór Guðmundsson, byggingarverkfræðingur2012
103Ólafur Haralds Wallevik, byggingarverkfræðingur2013
104Ragnhildur Geirsdóttir, vélaverkfræðingur2013 
105Vilhjálmur Lúðvíksson, efnaverkfræðingur2013
106Jóhanna Harpa Árnadóttir, rekstrarverkfræðingur2014 
107Jón Ágúst Þorsteinsson, vélaverkfræðingur 2014
108Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur2014 
109Sigríður Á. Ásgrímsdóttir, rafmagnsverkfræðingur2015 
110 Sigurður St. Arnalds, byggingarverkfræðingur2015
111Björn Dagbjartsson, efnaverkfræðingur  2015 
112Guðni A. Jóhannesson, eðlisverkfræðingur2016
113Helgi Þór Ingason, vélaverkfræðingur2016
114Sigrún Pálsdóttir, vélaverkfræðingur2016
115 Arnlaugur Guðmundsson, rafmagnstæknifræðingur2017 
116 Gísli Viggósson, byggingarverkfræðingur2017
117 Jónas Elíasson, byggingarverkfræðingur2017 
118 Ragna Karlsdóttir, byggingarverkfræðingur2017 
119 Davíð Á. Gunnarsson, vélaverkfræðingur2018 
120 Fjóla Jónsdóttir, vélaverkfræðingur2018 
121 Guðbrandur Steinþórsson, byggingarverkfræðingur2018 
122Dagný Halldórsdóttir, rafmagnsverkfræðingur.2019 
123 Páll Jensson, iðnaðarverkfræðingur.2019 
124Jens Arnljótsson, véltæknifræðingur. 2019 
125 Þorsteinn Ingi Sigfússon, eðlisfræðingur. 2019 
126Björn Marteinsson, byggingarverkfræðingur. 2022 
127Kristinn Andersen, rafmagnsverkfræðingur.  2022
128  Jón Atli Benediktsson, rafmagnsverkfræðingur2023 

Gullmerki TFÍ

 Nafn  Ár
 1Freyr Jóhannesson2000
 2Haraldur Sigursteinsson2000
 3Guðmundur Hjálmarsson2000
 4Bolli Magnússon2003
 5Paul D.B. Jóhannsson2003
 6Gunnlaugur Helgason2003
 7Daði Ágústsson2003
 8Jóhannes Benediktsson2007
 9Árni Guðni Einarsson2010
 10Einar H. Jónsson2010
 11Páll Jónsson2010