Elsta starfandi orðanefndin á landinu.
Orðanefnd RVFÍ, sem heitir fullu nafni Orðanefnd rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands, er langelsta starfandi orðanefnd landsmanna. Hún var stofnuð 16. maí 1941.
ORVFÍ hefur gefið út íðorðasafn sitt í 17 orðabókum:
Orðasafn II | Rafmagnsfræði. Danskt-íslenzkt bráðabirgða orðasafn. | Prentað sem handrit. Reykjavík | 1952 | |
Raftækni- og ljósorðasafn. | Menningarsjóður, Reykjavík | 1965 | ||
Raftækni- og ljósorðasafn, 2.bindi. | Menningarsjóður, Reykjavík | 1973 | ||
Raftækniorðasafn | 1 | Þráðlaus fjarskipti | Menningarsjóður, Reykjavík | 1988 |
Raftækniorðasafn | 2 | Ritsími og talsími | Menningarsjóður, Reykjavík | 1989 |
Raftækniorðasafn | 3 | Vinnsla, flutningur og dreifing raforku | Menningarsjóður, Reykjavík | 1990 |
Raftækniorðasafn | 4 | Rafeindalampar og aflrafeindatækni. | Menningarsjóður, Reykjavík | 1991 |
Raftækniorðasafn | 5 | Rofbúnaður, stýribúnaður og vernd raforkukerfa | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 1996 |
Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt raftækniorðasafn. | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 1997 | ||
Raftækniorðasafn | 6 | Mælitækni, mælispennar og gjaldskrár raforku. | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 1998 |
Raftækniorðasafn | 7 | Strengir, línur, einangrarar og orkumál. | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2000 |
Raftækniorðasafn | 8 | Rafvélar, aflspennar, spanöld og aflþéttar | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2001 |
Raftækniorðasafn | 9 | Ljóstækni | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2001 |
Raftækniorðasafn | 10 | Sjálfvirk stýring og fjarstýring | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2002 |
Raftækniorðasafn | 11 | Fjarskiptanet, skiptitækni og merkjagjöf | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2003 |
Raftækniorðasafn | 12 | Ljósleiðara- og geimfjarskipti | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2004 |
Raftækniorðasafn | 13 | Loftnet og bylgjuútbreiðsla | Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík | 2008 |
Endurskoðað raftækniorðasafn ORVFÍ er aðgengilegt notendum vefbókasafns Snöru.
Að auki er íðorðasafn ORVFÍ í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar.