Þjónustusamningur við skrifstofu VFÍ.
Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum í Stéttarfélagi byggingafræðinga (SFB) þjónustu á sviði kjaramála.
Þjónustusamningur - EKKI félagsaðild að VFÍ
Félagsmenn SFB hafa fulla aðild að orlofs- og sjúkrasjóðum VFÍ svo framarlega að iðgjöld séu greidd. Einnig eiga þeir vísan aðgang að þjónustu félagsins á sviði kjaramála. Þjónustusamningurinn felur EKKI í sér aðild að Verkfræðingafélaginu.
Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum ráðgjöf og vinnur að gerð kjarasamninga fyrir hönd félagsins.Fyrirspurnir um kjaramál: kjaramal@verktaekni.is
Félagsgjald í Stéttarfélag byggingafræðinga fyrir árið 2024 er kr. 45.000.- (kr. 3.750.- á mánuði).
Aðild að SFB
Til að umsókn í Stéttarfélag byggingafræðinga sé samþykkt af stjórn, þarf viðkomandi að hafa fengið löggilt starfsheitið byggingafræðingur. Hægt er að sækja um á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Sækja um aðild að Stéttarfélagi byggingafræðinga.
Athugið að Byggingafræðingafélag Íslands er fagfélag byggingafræðinga.
Stjórn Stéttarfélags byggingafræðinga
Harpa Ingólfsdóttir, formaður | harpa.ingolfsdottir@hms.is |
Sveinn Björnsson, varaformaður | sveinn.bjornsson@reykjanesbaer.is |
Birkir Kúld Pétursson | birkir@bkhonnun.is |
Ernir Brynjólfsson | ernirb@gmail.com |
Magnús Jónasson | magnusjonasson.7@gmail.com |
Kjarasamningar
Kjarasamningur við sveitarfélögin í apríl 2023. (Niðurstöður atkvæðagreiðslu).
Launatafla með hagvaxtarauka 2022. (Sjá töflu_5_2022).
Kjarasamningur við sveitarfélögin í júlí 2020.
Kjarasamningur við sveitarfélögin maí 2016.
Kjarasamningur við sveitarfélögin júní 2014.
Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins SA
Kjarasamningur SA við SFB o.fl. gildir frá 8. júlí 2021.
Aðlögun að vinnutímaákvæðum, 5. mars 2021.