Þjónustusamningur við skrifstofu VFÍ.

Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum í Stéttarfélagi byggingafræðinga (SFB) þjónustu enda greiði þeir félagsgjald til VFÍ.

Félagsmenn SFB hafa fulla aðild að orlofs- og sjúkrasjóðum VFÍ svo framarlega að iðgjöld séu greidd. Einnig eiga þeir vísan aðgang að þjónustu félagsins á sviði kjaramála.

Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum ráðgjöf og vinnur að gerð kjarasamninga fyrir hönd félagsins.

Fyrirspurnir um kjaramál: kjaramal@verktaekni.is 

Félagsgjald í Stéttarfélag byggingafræðinga fyrir árið 2021 er kr. 47.400.- (kr. 3.950.- á mánuði). 

Aðild að SFB

Til að umsókn í Stéttarfélag byggingarfræðinga sé samþykkt af stjórn, þarf viðkomandi að hafa fengið löggilt starfsheitið byggingafræðingur. Hægt er að sækja um á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Sækja um aðild að Stéttarfélagi byggingarfræðinga.

Athugið að Byggingafræðingafélag Íslands er fagfélag byggingafræðinga.

Stjórn Stéttarfélags byggingarfræðinga

Magnús Jónasson, formaður  magnusjonasson.7@gmail.com  
Sveinn Björnsson, varaformaður sveinn.bjornsson@reykjanesbaer.is  
Birkir Kúld, meðstjórnandi  birkir@bkhonnun.is  

Kjarasamningar

Kjarasamningur við sveitarfélögin í júlí 2020.
Kjarasamningur við sveitarfélögin maí 2016.
Kjarasamningur við sveitarfélögin júní 2014.

Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins SA

Kjarasamningur SA við SFB o.fl. gildir frá 1. júlí 2018.