Kjarasamningur verkfræðinga og tæknifræðinga sem starfa hjá ríkinu.

Í nóvember 2015 var gert samkomulag við ríkið um breytingar og framlengingu á kjarasamningi.

Gildistími samningsins frá nóvember 2015 er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019.

Kjarasamningur VFÍ við ríki 2015 - 2019.

Kjarasamningur VFÍ við ríki 2014 - 2015.

Samkomulag um framlengingu (júní 2011).

Samkomulag um framlengingu (júní 2008).

Kjarasamningur við ríki (Heildarsamningur frá 2005).

Ríki - launatafla 2014.


Tvískiptir samningar

Kjarasamningar við ríkið eru tvískiptir:

  • Miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, miðlægar hækkanir o.s.frv.
  • Stofnanasamningar.

Sjá Ríkisstofnanasamninga í valmyndinni.