Ritrýndar greinar hafa birst í Verktækni frá 2013 og þar áður í Árbók VFÍ.
Hér fyrir neðan eru ritrýndar vísindagreinar sem hafa birst í Verktækni - Tímariti VFÍ.
Frá og með upphafi árs 2021 er áherslan á rafræna útgáfu Verktækni. Greinar eru birtar á vefnum jafnóðum. Greinar hvers árs eru gefnar út í hefti sem prentað er í takmörkuðu upplagi. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst.
Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 27. árg. 2021
Frammistöðumælir tækniteyma. Höf. Rúnar Unnþórsson, Guðmundur V. Oddsson. Fyrirspurnir: Guðmundur V. Oddsson. Fyrirspurnir: gvo@hi.is
Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 26. árg. 2020
Sjálfakandi ökutæki: Viðhorf almennings gagnvart nýjum ferðamáta. Höf. Arnór B. Elvarsson, Haraldur Sigþórsson. Fyrirspurnir: arnor.elvarsson@gmail.com
Frammistöðumat á umfangsmiklum nemendateymum. Höf. Rúnar Unnþórsson, Guðmundur V. Oddsson. Fyrirspurnir: gvo@hi.is
Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 25. árg. 2019
- Áhrif loftslagsbreytinga á vatnsveitur og vatnsgæði á Íslandi. - Áhættuþættir og aðgerðir. Höf. María J. Gunnarsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson, Hrund Ó. Andradóttir, Alfreð Schiöth. Fyrirspurnir: mariag@hi.is
- Vendikennsla bætir árangur nemenda á lokaprófi í fyrsta árs verkfræðinámskeiði. Höf. Guðmundur V. Oddsson, Rúnar Unnþórsson. Fyrirspurnir: gvo@hi.is
- Fýsileiki virkjunar sólarorku á norðurslóðum: Reynsla af sólarpanelum IKEA á Íslandi. Höf. Sindri Þrastarson, Björn Marteinsson, Hrund Ólöf Andradóttir. Fyrirspurnir: sth227@hi.is
- The Evolution of Project Management in Iceland: The Path to a Profession. (Paper 1 of 3 in a series on the history, status and future of project management in Iceland). Höf. Helgi Þór Ingason, Þórður Víkingur Friðgeirsson, Haukur Ingi Jónasson. Fyrirspurnir: helgithor@ru.is
- Project Management in Iceland: Current and Future Importance of Project Management within the Icelandic Economy. (Paper 2 of 3 in a series on the history, status and future of project management in Iceland. Höf. Þórður Víkingur Friðgeirsson, Helgi Þór Ingason, Haukur Ingi Jónasson. Fyrirspurnir: thordurv@ru.is
- Project Management in Iceland and Beyond: Expected Future Trends for Project Management and the Project Management Profession. (Paper 3 of 3 in a series on the history, status and future of project management in Iceland). Höf. Helgi Þór Ingason, Þórður Víkingur Friðgeirsson, Haukur Ingi Jónasson. Fyrirspurnir: helgithor@ru.is
Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 24. árg. 2018
- Bergsprungur og byggingar á höfuðborgarsvæðinu. Höf. Dr. Páll Einarsson, Dr. Haukur Jóhannesson, Dr. Ása Rut Hjartardóttir. Fyrirspurnir: palli@hi.is
- Hönnun og virkni léttra gróðurþaka við íslenskar aðstæður. Höf. Halla Einarsdóttir, Ágúst Elí Ágústsson, Hrund Ólöf Andradóttir, Magnús Bjarklind og Reynir Sævarsson. Fyrirspurnir: hrund@hi.is
Verktækni - Tímarit VFÍ 1. tbl. 23. árg. 2017
- Ferðavenjur grunnskólabarna á landsbyggðinni. Hefur þjóðvegurinn áhrif? Höf. Erna Bára Hreinsdóttir, Dr. Sigríður Kristjánsdóttir og Dr.-Ing. Haraldur Sigþórsson. Fyrirspurnir: ebh@vegagerdin.is
- Nýting ljósleiðara á Íslandi. Höf. Sæmundur E. Þorsteinsson. Fyrirspurnir: saemi@hi.is
- Tilviksrannsókn á innleiðingu straumlínustjórnunar hjá framleiðslufyrirtæki. Höf. Dr. Þórður Víkingur Friðgeirsson og Magnús Bollason. Fyrirspurnir: thordurv@ru.is
- Lykilþættir í innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna á Íslandi. Höf. Eyrún Pétursdóttir, Hrund Ó. Andradóttir og Halldóra Hreggviðsdóttir. Fyrirspurnir: hrund@hi.is
- QMS in the consulting engineering industry - can we do better? Höf. Helgi Þór Ingason og Sveinn Þór Hallgrímsson. Fyrirspurnir: helgithor@ru.is
Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 22. árg. 2016
- Tjónnæmi lágreistra íbúðarhúsa byggt á gögnum frá Suðurlandsskjálftunum 2000 og 2008. Höf. Bjarni Bessason, Jón Örvar Bjarnason. Fyrirspurnir: bb@hi.is
- Íslensk neysluvatn: Yfirlit og staða gæða. Höf. María J. Gunnarsdóttir, Sigurður M. Garðarsson, Sigrún Ólafsdóttir. Fyrirspurnir: mariag@hi.is
- Frostþol ungrar steypu. Höf. Kristján Andrésson, Björn Marteinsson, Bjarni Bessason, Haukur J. Eiríksson. Fyrirspurnir: ka@verkis.is
Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 21. árg. 2015
- Gæði neysluvatns í ferðaþjónustu á Íslandi. Höf. María J. Gunnarsdóttir, Sigurður M. Garðarsson. Fyrirspurnir: mariag@hi.is.
- Hvernig á að innleiða gæðastjórnunarkerfi? Höf. Helgi Þór Ingason. Fyrirspurnir: helgithor@ru.is
- Er samhengi milli verkefnaálags og prófseinkunna í fyrsta árs verkfræðinámskeiði? Höf. Rúnar Unnþórsson, Guðmundur V. Oddsson. Fyrirspurnir: gvo@hi.is
- Er samræmi á milli þeirrar áhættu sem íslenskir ákvörðunartakar telja sig tilbúna til að taka og raunverulegrar hættu á kostnaðarframúrkeyrslu verkefna? Höf. Þórður Víkingur Friðgeirsson. Fyrirspurnir: thordurv@ru.is
- Greining sveigjanlegra vegbygginga. Höf. Þorbjörg Sævarsdóttir, Sigurður Erlingsson. Fyrirspurnir: thorbjorg.saevarsdottir@efla.is
Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 1. tbl. 20. árg. 2014
- Áhrif gæðakerfa vatnsveitna á lýðheilsu. Höf. María J. Gunnarsdóttir, Sigurður M. Garðarsson, Guðrún Sigmundsdóttir. Fyrirspurnir: mariag@hi.is
- Áhrif gæðastjórnunar á mannvirkjagerð. Höf. Anna Hulda Ólafsdóttir, Helgi Þór Ingason. Fyrirspurnir: aho4@hi.is
- Microbial Methane Oxidation at the Fíflholt landfill in Iceland. Höf. Alexandra Kjeld, Alexandre R. Cabral, Lúðvík E. Gústafsson, Hrund Ó. Andradóttir, Helga J. Bjarnadóttir. Fyrirspurnir: alexandra.kjeld@efla.is
- Er virði í vottun? Höf. Ari Hróbjartsson, Helgi Þór Ingason, Haukur Ingi Jónasson. Fyrirspurnir: ari.hrobjartsson@nyherji.is
Verktækni - Tímarit VFÍ/TFÍ 3. tbl. 19. árg. 2013
- Þróun aðferðafræði fyrir mat á tæknilega mögulegu vatnsafli með notkun vatnafræðilíkana í hárri upplausn. Höf. Tinna Þórarinsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson, Philippe Crochet, Hrund Ólöf Andradóttir. Fyrirspurnir: tinna@vedur.is
- Einangrun, kuldabrýr og yfirborðshiti flata. Höf. Björn Marteinsson. Fyrirspurnir: Bjorn.m@nmi.is
- Tölfræðileg greining á tjóni í Ölfusskjálftanum 2008. Höf. Bjarni Bessason, Jón Örvar Bjarnason, Ari Guðmundsson, Júlíus Sólnes. Fyrirspurnir: bb@hi.is
- Prófanir iðuþróar við Hvammsvirkjun. Höf. Andri Gunnarsson, Sigurður M. Garðarsson, Gunnar G. Tómasson, Helgi Jóhannesson. Fyrirspurnir: andrigun@lv.is
- Í upphafi skal endinn skoða. Lagasetning skoðuð út frá aðferðum verkefnastjórnunar. Höf. Ásgerður I. Magnúsdóttir, Helgi Þór Ingason, Haukur Ingi Jónasson