Viltu verða félagsmaður í VFÍ?

Almennir félagar geta þeir orðið sem lokið hafa viðurkenndri prófgráðu í verkfræði eða tæknifræði. Viðkomandi skóli verður að vera viðurkenndur af ENGINEERS EUROPE  Evrópusamtökum félaga verkfræðinga og tæknifræðinga.

Rafrænar umsóknir vegna félagsaðildar að VFÍ.

Almenn umsókn. Fyrir þá sem hafa lokið BS- eða MS gráðu.
Ungfélagaaðild. Fyrir þá sem eru í námi. Gjaldfrjálst.
Endurinnganga: Fyrir þá sem hafa áður verið félagsmenn í VFÍ (eða TFÍ fyrir sameiningu félaganna). 

Sækja um