Viltu verða félagsmaður í VFÍ?

Almennir félagar geta þeir orðið sem lokið hafa viðurkenndri prófgráðu í verkfræði eða tæknifræði. Viðkomandi skóli verður að vera viðurkenndur af FEANI Evrópusamtökum félaga verkfræðinga og tæknifræðinga.

Rafrænar umsóknir vegna félagsaðildar að VFÍ.

Almenn umsókn. Fyrir þá sem hafa lokið BS- eða MS gráðu.
Ungfélagaaðild. Fyrir þá sem eru í námi. Gjaldfrjálst.
Endurinnganga: Fyrir þá sem hafa áður verið félagsmenn í VFÍ (eða TFÍ fyrir sameiningu félaganna). 

Sækja um