Stofnuð 26. maí 1999.
Deildin stendur fyrir margvíslegum viðburðum fyrir félagsmenn VFÍ sem búsettir eru á Austurlandi. Haustferðir, kynningarfundir og námskeið eru fastir liðir í starfseminni.
Stjórn AVFÍ
Kári Óttarsson, gjaldkeri | ||
Björgvin Steinar Friðriksson | ||
Borgþór Geirsson | ||
Hekla Kolka Hlöðversdóttir | ||
Benedikt Stefánsson, varameðstjórnandi |