Samningur undirritaður í desember 2015.

Samningur við OR var undirritaður í mars 2020 og gildir til 1. apríl 2022.

Samkvæmt kjarasamningnum greiðir OR í eftirtalda sjóði viðkomandi kjarafélags. Samkvæmt samningnum 2015 hækkar framlag í Vísinda- og starfsmenntunarsjóð um 0,1%.

  • Í Styrktarsjóð 0,75% af heildarlaunum.
  • Í Orlofssjóð 0,25% í af heildarlaunum.
  • Í Vísinda- og starfsmenntunarsjóð 1,1% af heildarlaunum og
  • í Starfsendurhæfingarsjóð 0,13% af heildarlaunum

Kjarasamningur VFÍ við OR 2019 - 2022

Kjarasamningur VFÍ við OR 2015 - 2019 - Framlenging á samningi.

Kjarasamningur VFÍ við OR 2014

Kjarasamningur við OR 2008 (heildarsamningur)