VFÍ gerir kjarasamning við tvo aðila á almennum markaði.

Félag ráðgjafarverkfræðinga (FRV) og Samtök atvinnulífsins (SA) eru viðsemjendur VFÍ á almennum markaði. Samningurinn við SA er viðmiðunarsamningur á almennum markaði.

FRV - Félag Ráðgjafarverkfræðinga. Samningsaðili gagnvart verkfræðingum og tæknifræðingum sem starfa á verkfræðistofum.

SA - Samtök atvinnulífsins. Kjarasamningurinn er viðmiðunarsamningur á almennum markaði.

Í valmyndinni er hlekkur á kjarasamninga VFÍ.

Skilagrein til útprentunar.

Greiðslur í sjóði - Félagsgjöld

Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga á almennum markaði.

Eftirtalin ákvæði gilda um greiðslur í kjarasjóði félagsins: 

  SAFRV Skýringar 
 Orlofssjóður 0,25 %  
 Sjúkrasjóður 1% 1% 
 Starfsmenntunarsjóður 0,22 % Var valkvætt til 1. júlí 2018.

Greiðslur í sjóði eru reiknaðar af heildarlaunum.

Frá og með 1. júlí 2018 er launagreiðendum skylt að greiða 0,22% í Starfsmenntunarsjóð VFÍ og 11,5% mótframlag í lífeyrissjóð. 

Félagsgjöld 2022

Verkfræðingafélag Íslands kr. 45.000.- (kr. 3.750 pr. mán.)
Stéttarfélag tölvunarfræðinga kr. 45.000.- (kr. 3.750 pr. mán.)
Stéttarfélag byggingarfræðinga kr. 47.400.- (kr. 3.950 pr. mán.)