Þjónustusamningur við skrifstofu VFÍ.
Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum í Stéttarfélagi tölvunarfræðinga (ST) þjónustu enda greiði þeir félagsgjald til VFÍ.
Félagsmenn ST hafa fulla aðild að orlofs- og sjúkrasjóðum VFÍ svo framarlega að iðgjöld séu greidd. Einnig eiga þeir vísan aðgang að þjónustu skrifstofunnar á sviði kjaramála.
Skrifstofa VFÍ veitir félagsmönnum ráðgjöf og vinnur að gerð kjarasamninga fyrir hönd félaganna.Fyrirspurnir um kjaramál: kjaramal@verktaekni.is
Félagsgjald í Stéttarfélag tölvunarfræðinga fyrir árið 2022 er kr. 45.000.- (kr. 3.750.- á mánuði).
Athugið að Stéttarfélag tölvunarfræðinga (ST) og Félag tölvunarfræðinga (FT) eru aðskilin félög en hafa svipuð skilyrði varðandi inngöngu. FT er fagfélag og sinnir ekki kjaramálum.
Upplýsingar um starfsheitið tölvunarfræðingur.
Lög Stéttarfélags tölvunarfræðinga.
Stjórn Stéttarfélags tölvunarfræðinga
Jónas Friðrik Steinsson, formaður | jonas@steinsson.org |
Björn Ingi Stefánsson, meðstjórnandi | bjorn_ingi@simnet.is |
Björn Heimir Björnsson, meðstjórnandi | bjorn.bjornsson@gmail.com |
Einar Indriðason, varamaður | einar.indrida@gmail.com |
Kjarasamningar
Kjarasamningar við ríkið
Kjarasamningur við ríkið 2020. (Breytingar á eldri samningi frá 2015).
Tvískipt yfirvinna - skýringar.
Launatöflur - gilda frá 1. apríl 2022.
Kjarasamningur við ríkið 2015.
Breytingar í nóvember 2015.
Rammasamkomulag 2015.
Kjarasamningur við ríkið september 2014.
Kjarasamningar við Reykjavíkurborg
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg 2020.
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg 2016.
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg 2014.
Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins (SA)
Kjarasamningur SA við ST o.fl. gildir frá 8. júlí 2021. Aðlögun að vinnutímaákvæðum, 5. mars 2021.
Stofnanasamningar
Staðlað form stofnanasamnings.
Leiðbeiningar vegna staðlaðs form stofnanasamnings.
Skatturinn - febrúar 2022
Lyfjastofnun - nóvember 2020
Tryggingastofnun - apríl 2018
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - júní 2020
Rannís - júlí 2020