Lykill að markaðslaunum.
Um áratugaskeið hafa kjarakannanir verðir gerðar meðal verkfræðinga og tæknifræðinga.
Markmiðið að afla sem gleggstra upplýsing um kaup og kjör.
Fyrsta kjarakönnunin var gerð árið 1988 og hefur slík könnun verið gerð árlega síðan. Könnunin og úrvinnsla hennar er unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Með því er þátttakendum tryggð nafnleynd og hlutleysi í úrvinnslu, auk þess sem stofnunin aflar tiltekinna leyfa til gagnaskráningar.
Upplýsingar um laun og önnur starfskjör verkfræðinga og tæknifræðinga eru nauðsynlegar til að unnt sé að gera raunhæfa samninga um kaup og kjör. Kjarakönnun er leið til að afla slíkra upplýsinga og er mikilvægt að sem flest taki þátt.
Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ 2024
Spurt var um laun í febrúar 2024. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling. Með rafrænu viðmóti er auðveldara fyrir félagsmenn að greina stöðu sína og gera samanburð á mismunandi hópum.
Kjarakönnun verkfræðingar 2024.
Kjarakönnun tæknifræðingar 2024.
Rafrænt viðmót
Hér fyrir neðan eru hlekkir á rafrænt viðmót nýjustu kjarakannana VFÍ og pdf. skjöl. Þegar niðurstöður eru skoðaðar verður að hafa í huga að það sem virðist misræmi í launatölum getur verið vegna þess hve fámennur hópur svarar. Dæmi: Það er fámennur hópur meðal verkfræðinga með stuttan starfsaldur og með meistaragráðu sem er með nokkuð há laun. Þetta sýnir sig m.a. í því að launadreifingin í þessum hópi er mun meiri en meðal þeirra sem eru með 1,1-3 ár. Þessi fámenni hálaunahópur var þó ekki með það há laun, og ekki það fáir, að hægt sé skilgreina þá sem „útlaga” og þar með hreinsa þá úr gagnasafninu.
Eldri kannanir
Rafrænt viðmót kjarakönnunar 2023
Kjarakönnun verkfræðingar 2023
Kjarakönnun tæknifræðingar 2023
Kjarakannanir 2015 - 2022
Kjarakönnun verkfræðingar 2022.
Kjarakönnun tæknifræðingar 2022.
Kjarakönnun verkfræðingar 2021.
Kjarakönnun tæknifræðingar 2021.
Kjarakönnun verkfræðingar 2020.
Kjarakönnun tæknifræðingar 2020.
Kjarakönnun verkfræðingar 2019
Kjarakönnun tæknifræðingar 2019
Kjarakönnun verkfræðingar 2018
Kjarakönnun tæknifræðingar 2018
Kjarakönnun verkfræðingar 2017
Kjarakönnun tæknifræðingar 2017
Kjarakönnun verkfræðingar 2016
Kjarakönnun tæknifræðingar 2016
Kjarakönnun verkfræðingar 2015
Kjarakönnun tæknifræðingar 2015