Verktækni - 2019
Fréttabréf - undirgreinar

Umsóknir í sjúkra- og styrktarsjóði

Skila umsóknum um líkamsræktarstyrk fyrir 1. desember.

Skattfrjáls styrkur til heilsueflingar er að hámarki 55 þúsund krónur á almanaksárinu miðað við áunnin réttindi. Til að nýta þennan skattaafslátt á árinu 2018 verða umsóknir að berast fyrir 1. desember nk. – Annars næst ekki að afgreiða styrkinn fyrir áramót og verður þá að greiða skatt af upphæðinni.

Almennt gildir að forsenda endurgreiðslu er framvísun fullgildra greiðslukvittana vegna útlagðs kostnaðar.  

Við hvetjum sjóðfélaga eindregið til að kynna sér starfsreglur sjóðanna.

Um Sjúkrasjóð VFÍ (almennur markaður).

Um Styrktarsjóð VFÍ (opinber vinnumarkaður).