Fjárhagsleg afkoma félagsins og sjóða í vörslu þess er traust.

Aðalfundur VFÍ var haldinn 27. apríl 2023. Í ársskýrslunni er yfirlit yfir starfsemi félagsins og reikningsskil. Fjárhagsleg staða félagsins og sjóða í vörslu þess er traust. Samþykkt var tillaga um óbreytt félagsgjald, sem hefur verið hið sama frá árinu 2017.

Ársskýrsla Verkfræðingafélags Íslands 2022.

Frétt um aðalfundinn.

Núverandi stjórnir VFÍ.

Starfsreglur stjórnar VFÍ.