Dagur verkfræðinnar var haldinn 19. apríl. 

Almannavarnir hlutu Teninginn fyrir varnaraðgerðir á Reykjanesi. Í lykilhlutverkum voru sérfræðingar Eflu og Verkís.

Steymt var úr öllum fundasölum.
Upptökur á næstu síðu, - hlekkurinn fyrir neðan.

Það var fjölbreytt og spennandi dagskrá á Degi verkfræðinnar. 

Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

DAGSKRÁIN Á DEGI VERKFRÆÐINNAR

Streymt var úr öllum sölum - og var streymið einnig á visir.is

Verið er að fullvinna upptökur sem munu verða birtar á "Sjónvarpi VFÍ". Sem stendur er streymið enn opið úr sölum B og H-I.

Fyrirlestrar í þremur fundasölum (kl. 14:20 - 16:50)

Dagur verkfræðinnar. - Ávarp og afhending Teningsins. 
Salur B - Verkfræðin - á öllum sviðum samfélags.

https://vimeo.com/event/4235892

Salur A - Náttúruvá - verkfræðileg viðfangsefni. (Athugið vegna bilunar vantar u.þ.b. tíu mínútur framan á fyrsta fyrirlesturinn).

https://vimeo.com/935410870


Salur H - I Að lokinni IMaR 2024

https://vimeo.com/event/4235918