Velkomin á Dag verkfræðinnar 2025.
Á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 28. mars. Teningurinn afhentur.
Dagskráin - skráning hafin.
Dagur verkfræðinnar verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 28. mars kl. 13:00 - 16:30.
Fyrir liggur fjölbreytt og spennandi dagskrá. Fyrirlestrar verða í þremur opnum fundasölum.
Dagskráin á Degi verkfræðinnar 2025.
SKRÁNING Á DAG VERKFRÆÐINNAR 2025.
Teningurinn, viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir árið 2024 verður afhentur. Frestur til að skila tilnefningum rann út 1. mars 2025. Upplýsingar um Teninginn.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.
Streymt verður úr öllum fundasölum.