• Jolamynd_pm

Skrifstofa VFÍ verður lokuð milli jóla og nýárs.

Stjórn og starfsfólk Verkfræðingafélags Íslands óskar ykkur gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs. Opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar.