Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa
frá 21. júlí til 11. ágúst.
Njótið sumarsins!
Vegna orlofsleigu
Þau sem fengu úthlutað orlofshúsum eða -íbúðum eiga að hafa fengið nauðsynlegar upplýsingar.
Allar upplýsingar, m.a. símanúmer hjá umsjónarmönnum, eru í samningi sem sendur var í tölvupósti um leið og leiga var greidd. Samninginn má einnig nálgast með því að skrá sig inn á orlofsvefinn. ("Síðan mín" á stikunni efst).
Neyðarsímanúmer
Ef erindi þola ekki bið má hafa samband í síma: 693 6483 eða 898 8510.
Með sumarkveðju.
Starfsfólk Verkfræðingafélags Íslands.