Verkfræðingafélag Íslands var stofnað 12. apríl 1912.
- Stærsta félag tæknimenntaðra á Íslandi.
Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins. Starfsemi félagsins er undir forystu stjórnar og formanns hennar. Innan vébanda félagsins starfar Kjaradeild (launþegar) og Deild stjórnenda og sjálfstætt starfandi.
Stjórn Verkfræðingafélags Íslands
| Helgi Gunnarsson, formaður | |
| Sveinn I. Ólafsson, form. SVFÍ | |
| Bjarki Ómarsson, form. KVFÍ. | |
| Erlendur Örn Fjeldsted | |
| Gunnar Sigvaldason | |
| Silvá Kjærnested, varameðstjórnandi | |
| Birkir Karl Sigurðsson, varameðstjórnandi |
Stjórn Kjaradeildar VFÍ
| Bjarki Ómarsson, formaður | |
| Ásdís Sigurðardóttir | |
| Eyþór Helgi Úlfarsson | |
| Una Guðrún Gautadóttir | |
| Kristjana Ósk Birgisdóttir, varameðstjórnandi | |
| Ásbjörn Ólafsson, varameðstjórnandi |
Stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi
| Sveinn Ingi Ólafsson, formaður | |
| Bergþór Þormóðsson | |
| Stefán Veturliðason | |
| Jón M. Guðmundsson, varameðstjórnandi |