Umsóknir

Félagsaðild

Þeir sem lokið hafa viðurkenndu námi í verkfræði eða tæknifræði, BS eða MS prófgráðu, geta orðið félagsmenn í VFÍ. Ungfélagaaðild er fyrir þá sem stunda nám í verkfræði eða tæknifræði.